Magnús Gíslason 1709-1742

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vígður aðstoðarprestur á R'ip 19. apríl 1733 og fékk prestakallið að fullu 1738 og hélt til æviloka. Talinn vel að sér og skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 421.

Staðir

Rípurkirkja Aukaprestur 19.04.1733-1738
Rípurkirkja Prestur 1738-1742

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.01.2017