Sigríður Guðmundsdóttir 07.03.1893-26.10.1975

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

161 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Sagnaskemmtun og -lestur og spil Sigríður Guðmundsdóttir 7141
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Sagan af Fóu feykirófu; Guðrún Þorsteinsdóttir sagði söguna Sigríður Guðmundsdóttir 7142
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Þorsteinn faðir Guðrúnar var á ferð þegar Agnes og Friðrik voru tekin af lífi. Hann var prestur í Hú Sigríður Guðmundsdóttir 7143
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Sagt frá ætt Guðrúnar Þorsteinsdóttur Sigríður Guðmundsdóttir 7144
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Samtal um Fóu söguna Sigríður Guðmundsdóttir 7145
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Um kvæðið Maður kemur ríðandi Sigríður Guðmundsdóttir 7146
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Tititll kvæðisins; Kemur einn herra ríðandi Sigríður Guðmundsdóttir 7147
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Samtal um kvæði, rímur og kveðskap Sigríður Guðmundsdóttir 7148
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Samtal um sögur Sigríður Guðmundsdóttir 7149
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Víða áttu að vera til huldufólk. Móðir heimildarmanns taldi sig hafa séð huldufólk. Hún átti heima á Sigríður Guðmundsdóttir 7150
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir 7151
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Huldufólkssaga úr Svalvogum. Móðir heimildarmanns sá eitt sinn huldukonu. Á Svalvogum var búið í tví Sigríður Guðmundsdóttir 7152
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir 7153
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Fjörulalli; dauði Páls og Pálssker. Í Keldudal voru 4 býli. Á milli Hafnar og Hrauns var farið mikið Sigríður Guðmundsdóttir 7154
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Örnefnið Álfhóll og saga af því. Stúlka sofnaði við hólinn. Kom þá til hennar kona og bað hún hana a Sigríður Guðmundsdóttir 7155
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Messíana Jóhannesdóttir og Guðrún Þorsteinsdóttir sögðu heimildarmanni sögur af huldufólki. Messíana Sigríður Guðmundsdóttir 7156
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Stattu nú upp að stinna þig. Tvær gerðir eftir því hvort haft var við stúlkur eða drengi Sigríður Guðmundsdóttir 7157
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Spurt um tröllasögur. Heimildarmaður minnist ekki að hafa heyrt sögur um tröll. Sagt var frá fyrirbu Sigríður Guðmundsdóttir 7158
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Heimildarmaður segir að ein saga hafi gerst í Auðkúluhreppi í Arnarfirði. Er hún um útilegumenn. Hei Sigríður Guðmundsdóttir 7159
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Leikurinn Láttu fljúga fuglana var hafður til að ylja börnum á höndunum; Látum fljúga valina Sigríður Guðmundsdóttir 7160
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Gefa átti krumma vel á veturna svo að hann legðist ekki á lömbin á vorin. Eitt vorið lagðist hann mi Sigríður Guðmundsdóttir 7161
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 7635
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Ýmsar getgátur voru um hvort Byrgisdraugurinn hefði raunverulega ráðist á bræðurna. Vildu sumir mei Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7636
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Bóndinn í Svalvogum lét lömb í Byrgið við fráfærur og hlóð hann fyrir. En morguninn eftir voru þau k Sigríður Guðmundsdóttir 7637
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7641
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Kálfshvarf í Svalvogum. Um aldamótin bjuggu hjón í Svalvogum, Kristján og Guðrún. Heimildarmaður lýs Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7642
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali eða Haukadalsdraugurinn var sendur Haukadalsbræðrum af Strandamönnum. Mennirnir vildu fá bræður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7643
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Reimleikar urðu í fjósi í Miðbæ, en það var byggt upp úr kofanum þar sem fyrst varð vart við Hala. Þ Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7644
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali var undir stiganum í Miðbænum. Guðrún kona Jóns Ólafssonar sá hann í mórauðum fötum með hettu á Sigríður Guðmundsdóttir 7645
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Samtal um drauga og draugatrú. Heimildarmaður hélt sjálf að hún sæi draug þar sem frakki og hattur h Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7646
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hrafn flýgur austan, farið með þuluna og síðan samtal um hana Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7648
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Framhald samtals um þulu og síðan fleiri þulur, að lokum fara báðar með brot úr þulunni Sat ég undir Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7651
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Guðrún Þorsteinsdóttir, húnvetnsk kona kunni þuluna. Löng frásögn af heilli ætt og loks frá Guðrúnu Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7653
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Sögn um Ingibjörgu Guðmundsdóttur í Svalvogum. Hún var fædd árið 1840. Í brekku hjá bænum var talið Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7654
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Minnst á margt fólk sem kunni margar sögur Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7655
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Hvar á ég að sofa segir bóndi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7656
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Samtal um Maður kemur ríðandi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7657
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Húrra fyrir höfninni Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7659
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Samtal; Dálaglega dillar hún okkur Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7660
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7661
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; Kyssa ekki mey ég má Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7662
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; Gott er svöngum að gista Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7663
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; Þvílíkir heita hundar Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7664
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Þér ég aldrei aldrei gleymi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7665
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; Fjarri minna feðra byggðum Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7666
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Andar blær af austurhafi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7667
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Fjarri minna feðra byggðum Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7668
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Dísa litla, Dísa mín Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7669
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal um kvæði Matthíasar sem móðir Sigríðar átti uppskrifuð og fleiri Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7670
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Mál Skúla Thoroddsen og Sigurður Jóhannsson skurður. Sigurður var góður hagyrðingur en mikill maður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7671
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Frásögn af gamalli konu og Valtýskunni. Hún fór oft í orlofsferðir og gisti oft á bæjum. Henni þótti Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7672
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Hermann og vísa um hann: Ýmsum beitir orðakraft Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7673
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; gamansaga. Guðbrandur var eitt sinn að koma að versla og vantaði snæri til að setja innan í Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7674
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Eyjólfur Bjarnason skipstjóri telst eiga: „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Eyjólfur var veikur og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7675
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Eyjólfur Bjarnason skipstjóri telst eiga: „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Eyjólfur var hákarlas Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7676
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Um orðtakið „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Menn voru að tala við gamlan mann og segja honum það Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7677
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Þegar kóngurinn kom orti Matthías: Stíg heilum fæti á helgan völl, og Sighvatur sneri út úr: Stíg hö Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7678
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Úúrsnúningur á kvæði eftir Hannes Hafstein sem Sighvatur gerði: Sé ég í anda hóp af hringasólum Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7679
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Bragur um Gram kaupmann og tildrög hans: Þarna stendur hann gamli Gram Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7680
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Saga af Sighvati og konu hans. Hann þótti góður við að hjálpa fólki við lækningar. Eitt sinn í þurrk Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7681
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Saga af Sighvati og vísa. Sighvatur og Guðrún skiptust oft á vísum. Eitt sinn var hann búinn að vera Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7682
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Guðrún var hagmælt kona við Ísafjarðardjúp. Hún skrifaðist á við aðra konu og sendi henni Tíu fiskak Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7683
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Fanggæsla. Heimildarmaður veltir fyrir sér hvort að orðið fanggæsla sé gamalt orð. Sumar höfðu kanns Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7684
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Konur áttu stúf og fengu þann fisk sem veiddist á hann. Stúfur var hálf lóð með 50 önglum og þær fen Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7685
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Síld í Dýrafirði. Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7686
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Konur áttu lóðarstúf, sú venja tíðkaðist eftir aldamót á ákveðnu svæði á Vestfjörðum. Venjulega beit Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7687
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Hákarlaveiði var mikil fyrir vestan. Þá var aldrei borðað hrossakjöt á þessum tíma. En þau voru höfð Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7688
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Hrossakjöt var fordæmt. Eitt sinn var drepin hryssa og var gert úr henni ágætis buff og það gefið mö Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7689
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Böðvar frá Hvammi í Dýrafirði þoldi ekki hrossakjöt. Einu sinni var hrossi slátrað á Þingeyri og Vig Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7690
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Endurminningar frá Þingeyri; Maðurinn með manndóm sinn Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7691
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Illum beitir orðakraft; fleira um Búa Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7692
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Ameríkufarar; viðhorf til Ameríku. Búi og Bjarney áttu dóttur sem að hét Ólafía og þau fóru öll til Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7693
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Danahatur. Gamalt viðhorf til dana sem að situr í fólki. Heimildarmenn lærðu dönsku og gáfu út tímar Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7694
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Um fólk; Vera góðum þá með þjóðum; Lífið gegnum ljúft í sprett Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7695
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Þegar loksins leggst ég nár Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7696
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Komdu nú og kysstu mig Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7697
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Sigurður Greipsson og kona hans. Hann réri á skaga og var að leita sér kvonfangs en fékk neitun. Þá Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7698
12.03.1968 SÁM 89/1853 EF Um Sigurð Greipsson. Hann var sérkennilegur drengur. Hann talaði um hina rósfingruðu morgungyðju og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7699
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Æviatriði, var heimiliskennari, síðar kennari fyrir Hrafnseyrarhrepp og víðar Sigríður Guðmundsdóttir 8219
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Sitthvað um sjómenn. Arnfirðingar voru ágætir veiðimenn, veiddu hvali, hákarl og tófu. Mikið var rói Sigríður Guðmundsdóttir 8220
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Pétur Thorsteinsson og menningarlíf á Bíldudal. Pétur byggði mikið til upp Bíldudal. Hann var góðger Sigríður Guðmundsdóttir 8221
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Fransmenn sigldu lengi á Haukadalsbót. Oft var fjölmennt þar. Þeir voru með seglskútur og oft komu s Sigríður Guðmundsdóttir 8222
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Frásagnir sem tengjast Fransmönnum og Englendingum sem veiddu í landhelgi. Tvær verslanir voru í Hau Sigríður Guðmundsdóttir 8223
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Minningar um ýmsa menn og atvik. Séra Jón tók pilta og kenndi þeim frönsku. Matthías fór á Möðruvall Sigríður Guðmundsdóttir 8224
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s Sigríður Guðmundsdóttir 8225
21.05.1968 SÁM 89/1900 EF Samtal um sjómenn Sigríður Guðmundsdóttir 8226
21.05.1968 SÁM 89/1900 EF Um ævi heimildarmanns, störf og nám; Kvennaskólinn á Blönduósi: lýsing á skóla og námi; kennarar Sigríður Guðmundsdóttir 8227
21.05.1968 SÁM 89/1900 EF Kennaraskólinn í Reykjavík og lífið vestur á fjörðum; búfræðingar frá Ólafsdal; Matthías Ólafsson Sigríður Guðmundsdóttir 8228
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Helgi Guðmundsson skráði söguna af Haukadalsdraugnum eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur á Tjaldanesi og an Sigríður Guðmundsdóttir 8288
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Huldufólkstrú var mikil. Móðir heimildarmanns sá huldufólk. Sigríður Guðmundsdóttir 8289
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 8290
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Móðir heimildarmanns sagði söguna af því þegar lömb frá Svalvogi voru látin í byrgið við Höfn. Eitt Sigríður Guðmundsdóttir 8291
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp á Sigríður Guðmundsdóttir 8292
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Fransmenn seldu kex og kartöflur og keyptu vettlinga og einlita hvolpa. Heimildarmaður fékk 25 kökur Sigríður Guðmundsdóttir 8293
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Grafir Fransmanna. Margir Frakkar grafnir á nesinu hjá Haukadal. Sigríður Guðmundsdóttir 8294
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Algeng sögn var um Byrgið. Sigríður Guðmundsdóttir 8295
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Sagan af Fóu feykirófu; samtal um söguna. Einnig talað við sex ára dótturson Sigríðar. Sigríður Guðmundsdóttir 8296
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Samtal um söguna af Fóu feykirófu. Einnig talað við sex ára dótturson Sigríðar. Sigríður Guðmundsdóttir 8297
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Fóstursystir heimildarmanns var af ættinni sem Dalli fylgdi. Vinnukona ein fóstraði Þórhildi, fóstur Sigríður Guðmundsdóttir 8298
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga af Gunnhildi lífs og liðinni. Hún átti heima á Sveinseyri í Arnarfirði. Heimildarmaður lýsir ve Sigríður Guðmundsdóttir 8299
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga um hjón á Vestfjörðum barnmörg og fátæk. Oft var þröngt í búi. Guðrún var elst barna og var got Sigríður Guðmundsdóttir 8300
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Drengurinn hann Dóri Sigríður Guðmundsdóttir 8301
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir 8302
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Drengurinn hann Dóri Sigríður Guðmundsdóttir 8303
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir 8304
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Alltaf Dóri í Drengurinn hann Dóri Sigríður Guðmundsdóttir 8305
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Tóta, Tóta teldu bræður þína Sigríður Guðmundsdóttir 8306
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Minnist á þulu þar sem kemur fyrir Sá ég tólf hesta renna, en man hana ekki; fer með Kom ég þar að k Sigríður Guðmundsdóttir 8307
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Fer með Vappaðu með mér Vala, og síðan rætt um af hverju henni þykir þetta falleg þula Sigríður Guðmundsdóttir 8309
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Farðu heil í haga, var farið með yfir ánum áður en þeim var sleppt í sumarhaga eftir að þær höfðu ve Sigríður Guðmundsdóttir 8311
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Notkun krossmarksins; krossað yfir ær þegar búið var að mjólka, sumir krossuðu undir júgrið; krossað Sigríður Guðmundsdóttir 8312
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Saga um Pálssker. Þar voru einar þrjár til fjórar verbúðir. Seinna voru höfð þarna tvö hús þarna fyr Sigríður Guðmundsdóttir 9028
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir 9029
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Guðmundur Hretill fyrirfór sér á skerjum hjá Sandsá. Sandsá er á milli Þingeyrar og Haukadals. Hann Sigríður Guðmundsdóttir 9030
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Ásuslysið. Eitthvað var rifið sem að huldufólk bjó í. Sigríður Guðmundsdóttir 9031
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Saga um hjón á Vestfjörðum barnmörg og fátæk. Oft var þröngt í búi. Guðrún var elst barna og var got Sigríður Guðmundsdóttir 9032
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal um huldufólkssögu. Móðir heimildarmanns sagði heimildarmanni þessa sögu. Sigríður Guðmundsdóttir 9033
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Þulur Sigríður Guðmundsdóttir 9034
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala Sigríður Guðmundsdóttir 9035
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Tóta, Tóta teldu bræður þína Sigríður Guðmundsdóttir 9036
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Drengurinn hann Dóri Sigríður Guðmundsdóttir 9037
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir 9038
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal m.a. um fjársjóð í jörðu í fornmannahaug. Fornmaður bjó í byrgi og hann vildi ekki að það yrð Sigríður Guðmundsdóttir 9039
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Örnefni á stöðum þar sem fólk hefur farist. Sveinsleppugil, þar fór maður fram af og dó. Salvaragil Sigríður Guðmundsdóttir 9040
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Lambadalir. Á milli 1870-80 bjuggu þar hjón sem Þorólfur og Guðrún hétu. Eitt sinn var hann að fara Sigríður Guðmundsdóttir 9064
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Guðrún nokkur missti unnusta sinn í sjóinn og sendi henni vísu með; Ástgjöf besta er það hinsta vina Sigríður Guðmundsdóttir 9065
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Sögn af viðskiptum franskra sjómanna og Íslendinga. Hvernig sjónauki sem var gjöf Fransmanna bjargað Sigríður Guðmundsdóttir 9066
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala Sigríður Guðmundsdóttir 9760
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir 9761
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Spádómur í Keldudal í Dýrafirði. Árið 1938. Kirkja var í Hrauni og einn sunnudag var fólk að koma ti Sigríður Guðmundsdóttir 9762
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Í Hraunskirkju í Dýrafirði er predikunarstóll sem séra Ólafur Jónsson á Söndum smíðaði, hann dó 1627 Sigríður Guðmundsdóttir 9763
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Trú tengd kettlingum Sigríður Guðmundsdóttir 9764
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um kettlinga og skoffín. Drekkja átti sjáandi kettlingum strax því að annars lögðust þeir á lík Sigríður Guðmundsdóttir 9765
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Tólf eru á ári tunglin greið Sigríður Guðmundsdóttir 9766
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Frá Eyrarbakka út í Vog; samtal Sigríður Guðmundsdóttir 9767
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Roðskór Sigríður Guðmundsdóttir 9768
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Þessa nótt mig geymi frá öllu grandi; Almáttugi guð og eilífi faðir Sigríður Guðmundsdóttir 9769
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Samtal um tíufiskakver og tólffiskakver séra Hallgríms Péturssonar Sigríður Guðmundsdóttir 9770
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Draumvísa: Þó mér gangi margt á mót Sigríður Guðmundsdóttir 9771
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Hann rær og hann slær Sigríður Guðmundsdóttir 9772
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Messíana Halldórsdóttir og hennar ætt og fjölskylda Sigríður Guðmundsdóttir 9773
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn móður heimildarmanns um Imbustein. Foreldrar heimildarmanns bjuggu á Svalvogum. Árið 1882 gerði Sigríður Guðmundsdóttir 9774
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um söng í steini. Fóstursystir heimildarmanns heyrði mikinn söng þegar hún var að týna ber ása Sigríður Guðmundsdóttir 9775
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Draumur konu fyrir vestan. Þessi saga er í Rauðskinnu en þá átti hún að hafa gerst fyrir sunnan. Göm Sigríður Guðmundsdóttir 9776
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Saga af Gísla Súrssyni. Hann bjó í Haukadal í Dýrafirði. Eitt sinn var hann á ferð fyrir Nes. Selske Sigríður Guðmundsdóttir 9777
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Vísa frá Klukkulandi í Mýrahrepp: Halldóra með háan són Sigríður Guðmundsdóttir 9778
21.01.1970 SÁM 90/2212 EF Matarskammtur og mataræði Sigríður Guðmundsdóttir 11576
21.01.1970 SÁM 90/2212 EF Húsaskipan á Stóra-Fljóti. Heimildarmaður lýsir mjög vel húsakynnum. Þórður hét bóndinn þar og hann Sigríður Guðmundsdóttir 11577
21.01.1970 SÁM 90/2212 EF Sumardagurinn fyrsti, matur og leikir: Að biðja sér bæjar Sigríður Guðmundsdóttir 11578
21.01.1970 SÁM 90/2212 EF Endurminningar um leik; leikir; Arka barka búningaraska; Kóngsstólsleikur: Fyrirbýð ég öllum Sigríður Guðmundsdóttir 11579
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Endurminningar um leik; leikir; Arka barka búningaraska; Kóngsstólsleikur: Fyrirbýð ég öllum Sigríður Guðmundsdóttir 11580
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Samtal um Arka barka búningaraska Sigríður Guðmundsdóttir 11581
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Um æviatriði og störf, heyvinna Sigríður Guðmundsdóttir 11582
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Leikir á gamlárskvöld; farið með nokkrar gátur Sigríður Guðmundsdóttir 11583
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Passíusálmar Sigríður Guðmundsdóttir 11584
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Húslestrar og sálmar Sigríður Guðmundsdóttir 11585
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Innan sleiki ég askinn minn Sigríður Guðmundsdóttir 11586
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Keldudal sagði heimildarmanni sögn um læk eða lind í Keldudal sem Guðmun Sigríður Guðmundsdóttir 11587
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Máttur skírnarvatns var mikill. Ein kona setti alltaf skírnarvatnið á augun á sér. Það var almenn tr Sigríður Guðmundsdóttir 11588
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Örnefni tengd fornmönnum og sagnir um þau. Á Hólum er hryggur en í þessum hrygg átti að vera skip og Sigríður Guðmundsdóttir 11589
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir 11590

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 26.06.2017