Erlendur Þórðarson 16.öld-17.öld

Í Skarðsárannál er sagt að Erlendur hafi stundað nám erlendis. Hans er fyrst getið í Oddamáldaga Gísla Jónssonar, biskups, um 1560 og kemur heim og saman við prestasögur sr. Jóns Halldórssonar þar sem greinir frá Erlendi í Odda, og svo er hans getið 7. október 1562 í dómi í Rangárþingi. Hans er getið í Skálholti snemma árs 1568 en tók sama ár, við Stað í Steingrímsfirði, gaf eftir hálfan staðinn 1600 en með öllu 1606.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 446.

Staðir

Oddakirkja Prestur "16"-"17"
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 1568-1606

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018