Sveinn Sveinsson (Sigluvíkur-Sveinn) 10.02.1831-16.05.1899

<p>Dóttursonur Árna Eyjafjarðarskálds. Var aldrei bóndi en lausamaður, í vinnumennsku eða húsmennsku víða um Eyjafjörð. Um skeið átti hann heima í Sigluvík á Svalbarðsströnd og var síðan kenndur við þann bæ.</p> <p>Sjá nánar: Amma (1961),&nbsp;76; Íslenskar æviskrár IV, 376</p>

Erindi


Eiríkur Valdimarsson uppfærði 15.04.2020