Jón Ólafsson -27.03.1694

Prestur fæddur um 1605. Lærði í Skálholtsskóla. Vígðist um 1627 austur í Holtum sem aðstoðarprestur, nánari staðsetning ekki kunn. Gegndi embætti kirkjuprests í Skálholti sumarið 1630. Varð sama ár aðstoðarprestur í Stafholti, fékk Hvamm í Norðurárdal 1646 og hél til æviloka. Hann var merkismaður og heljarmenni að burðum svo sem hann átti kyn til.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 235.

Staðir

Aukaprestur 1627-1630
Skálholtsdómkirkja Prestur 1630-1630
Hvammskirkja Prestur 1646-1694

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.06.2015