Haraldur Matthíasson 16.03.1908-23.12.1999
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
69 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Einu sinni boli í bæ. Sungið tvisvar með mismunandi lögum | Haraldur Matthíasson | 25548 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Einhver kemur utan að | Haraldur Matthíasson | 25549 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Gömul flenna á gjálpar mari | Haraldur Matthíasson | 25550 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Gerð grein fyrir kvæðalagi; spjallað um kveðskap | Haraldur Matthíasson | 25551 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Forðum tíð einn brjótur brands; spjallað um lagið | Haraldur Matthíasson | 25552 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Stuttur er hann stúfurinn | Haraldur Matthíasson | 25554 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Að gefa skip | Haraldur Matthíasson | 25555 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Sagt frá sögunni um Einvala og Gullintönnu, svipuð sögunni af Surtlu í Blálandseyjum | Haraldur Matthíasson | 25561 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Gamansaga um mun á gamla og nýja tímanum | Haraldur Matthíasson | 25562 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Sagt frá Eyjólfi tónara | Haraldur Matthíasson | 25563 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Hermt eftir Eyjólfi tónara: Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum | Haraldur Matthíasson | 25564 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Hermt eftir Eyjólfi tónara: Einn var upp til dala | Haraldur Matthíasson | 25565 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Hermt eftir Eyjólfi tónara: Viðrini veit ég mig vera | Haraldur Matthíasson | 25566 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Hermt eftir Eyjólfi tónara: Sæll og blessaður Pétur minn | Haraldur Matthíasson | 25567 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Hermt eftir Eyjólfi tónara: Músin hljóp um altarið | Haraldur Matthíasson | 25568 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Hermt eftir Eyjólfi tónara: Er kýrin borin, fjósamaður minn? | Haraldur Matthíasson | 25570 |
30.07.1971 | SÁM 86/652 EF | Rímur af Fertram og Plató: Latur sat við ljóðahljóð | Haraldur Matthíasson | 25662 |
30.07.1971 | SÁM 86/652 EF | Ermen sker með skaðanað | Haraldur Matthíasson | 25663 |
30.07.1971 | SÁM 86/652 EF | Drynur org og hljóðin há | Haraldur Matthíasson | 25664 |
30.07.1971 | SÁM 86/652 EF | Ég mun taka þrælinn Þröst | Haraldur Matthíasson | 25665 |
30.07.1971 | SÁM 86/652 EF | Samtal um kvæðalög | Haraldur Matthíasson | 25666 |
30.07.1971 | SÁM 86/652 EF | Grettisljóð: Nálgast jólin helg og há; samtal um lagið | Haraldur Matthíasson | 25667 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Úr Grettisljóðum, Grettir fellir berserkina: Rumdu hljóð frá græðis geim | Haraldur Matthíasson | 25668 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Númarímur: Dagsins runnu djásnin góð; gerð grein fyrir kvæðalaginu | Haraldur Matthíasson | 25669 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Alþingisrímur: Það er eitt af þingsins verkum | Haraldur Matthíasson | 25670 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir | Haraldur Matthíasson | 25671 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Grýlukvæði: Ekki linnir ferðunum um Fljótsdalinn enn | Haraldur Matthíasson | 25672 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Hvað mun því valda að vorrar aldar er víl svo hátt | Haraldur Matthíasson | 25673 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Samtal um huldufólkstrú, huldufólksbyggðir og álagabletti | Haraldur Matthíasson | 25674 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Barnhóll á Laugarvatni, álagablettur | Haraldur Matthíasson | 25675 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Fjósið á Miðhúsum í Gnúpverjahrepp | Haraldur Matthíasson | 25676 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Huldufólki var kennt um ef hlutir hurfu, nokkrar sögur um það | Haraldur Matthíasson | 25677 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Spjallað um draugasögur og draugatrú | Haraldur Matthíasson | 25678 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Stekkjarmóri | Haraldur Matthíasson | 25679 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Heygarðsdraugar | Haraldur Matthíasson | 25680 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Skerflóðsmóri | Haraldur Matthíasson | 25681 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Nykrar á Vörðufelli, Miðfelli og í Stóru-Kumburtjörn | Haraldur Matthíasson | 25682 |
30.07.1971 | SÁM 86/654 EF | Sagt frá Stóru-Kumburtjörn í Skarðsfjalli í Gnúpverjahrepp og nykri þar | Haraldur Matthíasson | 25683 |
30.07.1971 | SÁM 86/654 EF | Spurt um skrímsli, sagt frá þeim | Haraldur Matthíasson | 25684 |
30.07.1971 | SÁM 86/654 EF | Trú manna á yfirnáttúrlegar verur | Haraldur Matthíasson | 25685 |
30.07.1971 | SÁM 86/654 EF | Leta deta seta deta ó linti | Haraldur Matthíasson | 25686 |
30.07.1971 | SÁM 86/654 EF | Passíusálmar: Pílatus sá að sönnu þar | Haraldur Matthíasson | 25687 |
30.07.1971 | SÁM 86/654 EF | Gerð grein fyrir laginu við Pílatus sá að sönnu þar | Haraldur Matthíasson | 25688 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Spjall við Harald Matthiasson um Eyjólf tónara og fleira. | Haraldur Matthíasson | 40058 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Er kýrin borin, fjósamaður minn?; Einn var upp til dala; Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum; Músin | Haraldur Matthíasson | 40059 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Eg þig særa af allri vil (?). Fyrst lesið svo kveðið við lag Guðmunds Sigurðssonar. | Haraldur Matthíasson | 40060 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Yfir bláa ufsagrund. Kveðið tvisvar. Svo stutt spjall um kveðskap og að kveða í einum andardrætti. | Haraldur Matthíasson | 40061 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Stuttur er hann stúfurinn. Magnús Teitson hagyrðingur á Stokkseyri er ræddur og Snorri á hærri stöðu | Haraldur Matthíasson | 40062 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Smáar einar snekkju á (?). | Haraldur Matthíasson | 40063 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Kaplamjólkin eykur skjótt. Haraldur kveður, stutt spjall þar á eftir. | Haraldur Matthíasson | 40064 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Kúffullur af tuddakjöti. Haraldur kveður „við kvæðalagið hennar Gunnu gömlu.“ Á eftir er rætt um Guð | Haraldur Matthíasson | 40065 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Klippt og kembd og þvegin | Haraldur Matthíasson | 40066 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Af bónda einum byrjast kvæði | Haraldur Matthíasson | 40067 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Þótt þér liggi lífið á. Haraldur syngur Lallabrag. Síðan er rætt um langhendu og Fjárlagarímu og Bak | Haraldur Matthíasson | 40068 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Bakkus sjóli sæll við bikar. Haraldur kveður úr Bakkusarrímu óslitið. | Haraldur Matthíasson | 40069 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Spjall um Bakkusarrímu og danskan skipstjóra. | Haraldur Matthíasson | 40070 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Dísin óðar himins hlín. Haraldur kveður úr Alþingisrímum. | Haraldur Matthíasson | 40071 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Spjall um „Guðmund og Valdimar.“ Rætt um hugsanlegan höfund Alþingisrímna. | Haraldur Matthíasson | 40072 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Firðum bæði og falda ungri gefni | Haraldur Matthíasson | 40073 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Forðum tíð einn brjótur brands | Haraldur Matthíasson | 40074 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Ólafur reið með björgum fram. Stutt spjall eftir á. | Haraldur Matthíasson | 40076 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Fram, fram fylking. Haraldur syngur þetta tvisvar og segir svo frá leikjum almennt. | Haraldur Matthíasson | 40077 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Hér er kominn hoffinn, hér er kominn hoffinn. Síðan er rætt um Frísakvæði og braghendur. | Haraldur Matthíasson | 40078 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Ljóðahurðu lét ég aftur skella | Haraldur Matthíasson | 40079 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Hrindi ég Austra fari á flot og fer að kveða. Haraldur kveður úr Draugsrímu | Haraldur Matthíasson | 40080 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli. Þegar Haraldur er búinn að kveða fer myndavélin á stutt fe | Haraldur Matthíasson | 40081 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Haraldur Matthíasson kveður úr Þórðarrímum. | Haraldur Matthíasson | 40082 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Fyrir neðan Egilsá þeir ána riðu. Þetta er kveðið tvisvar. Svo er rætt um valstýfuna. | Haraldur Matthíasson | 40083 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Gæfusnauður Grandimón fyrir gylfabón. Haraldur kveður upp úr Benódusarrímum. Svo er spjallað um brag | Haraldur Matthíasson | 40084 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.08.2015