Jón Þorsteinsson (píslarvottur) 1570-1627

<p>Prestur. Fæddur um 1570. á Húsafelli í Hálsasveit, Borg. 1598-1601 og á Torfastöðum í Biskupstungum, Árn. 1601-1612. Prestur og skáld í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum frá 1612 til dauðadags. Veginn í Tyrkjaráni og þess vegna nefndur „Jón píslarvottur“. Var gáfumaður og skáld og hafa sálmar hans verið í metum hafðir.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 320-21. </p>

Staðir

Húsafellskirkja Prestur 1598-1601
Torfastaðakirkja Prestur 1601-1612
Kirkjubæjarkirkja Prestur 1607-1627

Erindi


Prestur og skáld
Ekki skráð

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014