Jón Þorsteinsson (píslarvottur) 1570-1627
<p>Prestur. Fæddur um 1570. á Húsafelli í Hálsasveit, Borg. 1598-1601 og á Torfastöðum í Biskupstungum, Árn. 1601-1612. Prestur og skáld í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum frá 1612 til dauðadags. Veginn í Tyrkjaráni og þess vegna nefndur „Jón píslarvottur“. Var gáfumaður og skáld og hafa sálmar hans verið í metum hafðir.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 320-21. </p>
Staðir
Húsafellskirkja | Prestur | 1598-1601 |
Torfastaðakirkja | Prestur | 1601-1612 |
Kirkjubæjarkirkja | Prestur | 1607-1627 |
Erindi
- Lofið guð lofið hann hver sem kann 4 hljóðrit
- Önd mín og sála upp sem fyrst
- Af hjarta öllu ég heiðra guð
- Bæn mína heyr þú herra kær
- Að iðka gott til æru
- Af djúpri hryggð ákalla ég þig
- Hjartans langan ég hef til þín
- Rís upp drottni dýrð
- Hvar mundi vera hjartað mitt
- Árið nýtt nú á
- Lofið guð ó lýðir göfgið hann 1 hljóðrit
- Nafn þitt Jesú ég elska heitt 1 hljóðrit
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014