Magnús Erlingsson 15.08.1959-

Prestur. Stúdent frá MR 1979 og cand. yheol. frá HÍ 28. júní 1986. Skipaður sóknarprestur í Ísafjarðarprestakalli 1. september 1991 og vígður 15. sama mánaðar.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 639

Staðir

Ísafjarðarkirkja – nýja Prestur 01.09.1991-

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2018