Gísli Kjartansson 08.07.1869-12.10.1921

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1890. Cand. theol. frá Prestaskólanum 25. ágúst 1892. Fékk Eyvindarhóla 27. október 1893, vígður 5. nóvember sama ár. Veitt Mýrdalsþing 16. mars 1895. Lausn frá embætti 24. desember 1903. Var aðstoðarprestur á Stað í Grunnavík hjá bróður sínum 1905-1909. Veitt Sandfellsprestakall 17. september 1912 og fékk lausn frá því 5. maí 1916.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 360-61

Staðir

Eyvindarhólakirkja Prestur 27.10. 1893-1895
Víkurkirkja Prestur 16.03. 1895-1903
Sandfellskirkja Prestur 17.09. 1912-1916
Staðarkirkja í Grunnavík Aukaprestur 1905-1909

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.10.2018