Runólfur Erlendsson 14.08.1771-19.10.1834

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra. Varð aðstoðarprestur í Gufudal 9. júní 1799 og fékk embættið 27. apríl 1806 og loks Brjánslæk 29. nóvember 1821 og hélt til æviloka. Var heilsutæpur, sæmilegur kennimaður, starfsmaður mikill og hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 177-78.

Staðir

Gufudalskirkja Aukaprestur 09.06.1799-1806
Gufudalskirkja Prestur 27.04.1806-1821
Brjánslækjarkirkja Prestur 29.11.1821-1834

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2015