Guðmundur Eyjólfsson 20.09.1889-02.09.1975

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

61 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1966 SÁM 85/228 EF Minningar frá bernskuárum; æviatriði föður heimildarmanns; um fjárskaða í Kambsseli 1906 Guðmundur Eyjólfsson 1837
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Æviminningar; nágrannar í æsku; Jón Jónsson söngur Guðmundur Eyjólfsson 1838
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Fyrsta endurminning heimildarmanns er að fóstri hans var að sækja heytorf út í sveit. Það var rignin Guðmundur Eyjólfsson 1839
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Sigurður Högnason var vinnumaður í Markúsarseli. Hann var í sjóbúð og þar þjónaði þeim kona sem hét Guðmundur Eyjólfsson 1840
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Störf í æsku og leikfélagi; einnig minnst á Jón Björnsson á Hofi Guðmundur Eyjólfsson 1841
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Fer að heiman, til Reykjavíkur og síðan að Hesti í Borgarfirði Guðmundur Eyjólfsson 1842
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Kosningar 1908 í Suður-Múlasýslu, þá var nokkuð heitt í pólitík. Á undan var minnst á kosningar 1911 Guðmundur Eyjólfsson 1843
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Spurt um sagnir; sagt frá Hjörleifi sterka á Starmýri, honum var gefin Starmýri. Dularfull sögn um s Guðmundur Eyjólfsson 1844
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Dularfullt skip rekur á Starmýrarfjöru. Talið um að það hafi verið rænt. Hjörleifur fer suður að sko Guðmundur Eyjólfsson 1845
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Skipstrand á Starmýri Guðmundur Eyjólfsson 1846
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Um skipströnd við Eystra-Horn. Tvö skip og ein frönsk skúta strönduðu. Verið var að selja úr skipi s Guðmundur Eyjólfsson 1847
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Huldufólkstrú var töluverð og mikil á Þvottá. Kletturinn Einbúi og Kambarnir háu voru huldubyggðir, Guðmundur Eyjólfsson 1848
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Að bæla fé Guðmundur Eyjólfsson 1849
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Tjaldstæði Þangbrands, ekki liggja af því sagnir að það sé álagablettur. Það hefur alltaf verið sle Guðmundur Eyjólfsson 1850
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Álagablettur er í Starmýri sem ekki mátti slá því þá varð vonsku veður eða óþurrkur svo menn áttu að Guðmundur Eyjólfsson 1851
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Sagnir af fóstra heimildarmanns. Hann var 8 eða 9 ára og var þá smali með öðrum strák. Eitt kvöldið Guðmundur Eyjólfsson 1863
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Sagnir af Guðmundi Hjörleifssyni, hann flutti frá Borgafirði eystra í Starmýri, því þeir eignuðust j Guðmundur Eyjólfsson 1864
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Af Guðmundi Hjörleifssyni. Hann átti báta og gerði úr frá Styrmishöfn. Eitt vorið réru margir bátar Guðmundur Eyjólfsson 1865
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Deilur Guðmundar Hjörleifssonar um fjöru við Hofsprest. Hofskirkja lagði undir sig fjöru sem var eig Guðmundur Eyjólfsson 1866
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Guðmundur Hjörleifsson fór einn frá sínu heimili til kirkju hjá Hofspresti. Þegar hann kom til kirkj Guðmundur Eyjólfsson 1867
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Guðmundur var samferða fólki heim, hann stansaði hjá þeim og þeir Björn ræddu saman. Björn vildi að Guðmundur Eyjólfsson 1868
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Hvalreki Guðmundur Eyjólfsson 1869
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Sigurður Björnsson á Þvottá og Stefán Guðmundsson á Starmýri voru formenn í Styrmishöfn. Sigurður va Guðmundur Eyjólfsson 1870
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfótur eða Rannveigarstaðadraugurinn fylgdi ákveðinni ætt. Hann átti að hafa fylgt presti frá Ho Guðmundur Eyjólfsson 1871
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfótur gerir vart við sig á gamlárskvöld 1910 í Kambsseli. Heimildarmaður og Guðmundur Einarsson Guðmundur Eyjólfsson 1872
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfæti var kennt um veiki ömmu heimildarmanns, en hann fylgdi manni hennar. Leitað var lækninga e Guðmundur Eyjólfsson 1873
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfæti var kennt um að Eyjólfur frá Rannveigarstöðum dó ungur úr lungnabólgu, en hann var maður ö Guðmundur Eyjólfsson 1874
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Um sagnafróðleik Guðmundur Eyjólfsson 1875
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Sagnir af Eyjólfi hinum göldrótta og fjölskyldu hans. Eitt sinn réri hann út Melrakkanesóss til fisk Guðmundur Eyjólfsson 1876
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Saga af föður heimildarmanns. Árið áður en hann fermdist langaði hann að fara til kirkju. En hann va Guðmundur Eyjólfsson 1877
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Sögur af fóstra heimildarmanns. Hann missti föður sinn 11 ára gamall. Vorið 1879 flytur hann í Álfta Guðmundur Eyjólfsson 1878
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sögur af fóstra heimildarmanns. Búskapur var sæmilegur í Markúsarseli, enda fór hann betur þaðan en Guðmundur Eyjólfsson 1879
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Kaupstaðarferð Guðmundar Hjörleifssonar. Eitt sinn að haustlagi fór Guðmundur sjóveg að Djúpavogi vi Guðmundur Eyjólfsson 1880
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sagnir af Guðmundi Hjörleifssyni. Að vorlagi var Guðmundur staddur á Djúpavogi að versla. Hann var m Guðmundur Eyjólfsson 1881
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Eiríkur átti samskipti við Guðmund og var meinilla við hann. Eiríkur var hjá Stefáni. Einu sinni van Guðmundur Eyjólfsson 1882
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sigfús Jónsson á Hvannavöllum var merkur maður. Hann hafði fagra söngrödd, var fjölmaður mikill, fim Guðmundur Eyjólfsson 1883
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Samtal Guðmundur Eyjólfsson 1884
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sigfús Jónsson gerði sér ferð á Djúpavog og þegar hann kom út að Múlaskjóli heyrði hann dunur í fjal Guðmundur Eyjólfsson 1885
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Lýsingar Sigfúsar Jónssonar á veðri á Hvammsvöllum en hann sagði mjög veðrasamt þar. Eitt sinn í slá Guðmundur Eyjólfsson 1886
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Eitt kvöld komu tveir góðir gestir að Starmýri, þeir Sigfús Jónsson og Eymundur í Dilksnesi, báðir m Guðmundur Eyjólfsson 1887
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Ferðalag Jóns Sigfússonar á Bragðavöllum í miklum snjó með 60 punda bagga á bakinu. En hann fór oft Guðmundur Eyjólfsson 1888
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Vorið 1897 var vont vor. Bjarni var vinnumaður hjá Jóni og Sigfúsi föður hans en flutti burt. Þá tre Guðmundur Eyjólfsson 1889
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Jón gerði við bæjarþakið með smiðjumó úr fjallinu fyrir ofan bæinn. Hann flutti það heim og klíndi á Guðmundur Eyjólfsson 1890
14.08.1966 SÁM 85/233 EF Skálalóa - Steinunn Skálalóa fór um og var beiningakerling. Einu sinni gisti hún á Rannveigarstöðum. Guðmundur Eyjólfsson 1891
14.08.1966 SÁM 85/233 EF Eiríkur Steinmóður var flækingsmaður, þótti kvensamur og var illa liðinn. Sigurður Hinriksson var no Guðmundur Eyjólfsson 1892
14.08.1966 SÁM 85/233 EF Vísur Símonar dalaskálds og ferðalag hans, en hann var á ferðinni 1911 og kom á flesta bæi. Hann ská Guðmundur Eyjólfsson 1893
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga af Vogamóra. Einar var vinnumaður í Starmýri. Í Leiruvogum á að vera Vogamóri. Sagt var að smal Guðmundur Eyjólfsson 10718
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga af Rannveigarstaðadraugnum. Sagt var að hann hefði fylgt fólkinu á Rannveigarstöðum. Hann hélt Guðmundur Eyjólfsson 10719
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga úr Kambsseli, draugurinn Stuttfótur. Um áramótin 1909-1910 var verið að smala fénu. Á Gamlárskv Guðmundur Eyjólfsson 10720
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Einu sinni var maður á ferð og sá hann strák sitja hinum megin við kíl sem að hann þurfti að fara yf Guðmundur Eyjólfsson 10721
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Samtal Guðmundur Eyjólfsson 10722
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Lítið er um álagabletti. Í Malvíkurrétt er einn álagablettur. Malvíkurrétt er upphlaðin og á henni e Guðmundur Eyjólfsson 10723
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Við bæinn hjá Þvottá er Einbúi. Þar er grasþúfa og þar á vera falinn peningakútur. Í klettinum á að Guðmundur Eyjólfsson 10724
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Vatnið í Þvottá Guðmundur Eyjólfsson 10725
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Magnús var hinn mesti greiðamaður. Hann lánaði fólki peninga o Guðmundur Eyjólfsson 10726
02.07.1969 SÁM 90/2128 EF Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Björn gerði út menn til að smala fénu hans því að hann taldi a Guðmundur Eyjólfsson 10727
02.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um þulur; Grýla kallar á börnin sín Guðmundur Eyjólfsson 10728
02.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um Grýlu. Heimildarmanni var sagt að Grýla væri í þokunni. Því var heimildarmanni alltaf illa Guðmundur Eyjólfsson 10729
02.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um ævintýri Guðmundur Eyjólfsson 10730
02.07.1969 SÁM 90/2128 EF Sögur af Eymundi og Sigfúsi í Víðidal. Sigfús fluttist í Víðidal. Hann var fjörugur maður og mikill Guðmundur Eyjólfsson 10731
02.07.1969 SÁM 90/2128 EF Guðmundur Einarsson var fóstri heimildarmanns Guðmundur Eyjólfsson 10732

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.04.2015