Tómas Björnsson 24.11.1841-04.04.1929

<p>Prestur. Tók stúdentspróf úr Reykjavíkurskóla 1865 og prestaskóla ári eftir. Fékk Hvanneyri 11. janúar 1867, Barð í Fljótum 29. júní 1877 og fékk þar lausn frá embætti 15. maí 1902.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 12. </p>

Staðir

Barðskirkja Prestur 29.06.1877-1902
Siglufjarðarkirkja Prestur 11.01.1867-1877

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.02.2017