Grímur Helgason 23.04.1984-

<p>Grímur Helgason hefur spilað á klarinettu frá átta ára aldri og fyrstu kennarar hans voru Óskar Ingólfsson, Oddur Hendse og Gunnar Kristmannsson. Síðar lá leið hans í Tónlistarskólann í Reykjavík þar sem Sigurður I. Snorrason kenndi honum. Árið 2004 hóf Grímur nám við Listaháskóla Íslands undir handleiðslu Einars Jóhannessonar og útskrifaðist hann þaðan vorið 2007. Þá fór hann til háms hjá Hans Colbers við Conservatorium van Amsterdam þaðan sem hann útskrifaðist í vor.</p> <p>Grímur hefur á undanförnum árum leikið með margs konar tónlistarhópum. Má þar nefna Kammerhljómsveitina Ísafold, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Aton, Hjaltalín og sígauna-djass hljómsveitina Hrafnaspark. Í janúar 2007 lék Grímur einleik í klarinettukonsert Geralds Finzi með Sinfóníuhljómsveit Íslands.</p> <p align="right">Listasafn Sigurjóns Ólafssonar – Sumartónleikar 28. júlí 2009.</p> <p>- - - - -</p> <p>Grimur studied the clarinet at the Reykjavík College of Music with Sigurđur Snorrason and the Iceland Academy of the Arts with Einar Jóhannesson. He furthered his studies at the Conservatorium van Amsterdam with Hans Colbers from where he earned his M. Mus. degree in 2011.</p> <p>Grímur is a member of the Iceland Symphony Orchestra and also performs and records with various music groups such as Isafold ensemble, Caput ensemble, KUbus chamber ensemble and the Secret Swing Society. He is one of the organizers of Bergmal (Echo) Music Festival in Dalvík, North Iceland.</p> <p align="right">Sigurjon Olafssonar Art Museum Summer Concerts (July 29, 2016.</p>

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -
Listaháskóli Íslands Háskólanemi 2004-2007
Tónlistarháskólinn í Amsterdam Háskólanemi 2007-2009

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Kúbus Klarínettuleikari 2013
Secret Swing Society Klarínettuleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Háskólanemi , klarínettuleikari , tónlistarmaður og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 18.07.2016