Þórarinn Pálsson (Þórarinn Öfjörð Pálsson) 27.10.1922-30.11.2006

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.07.1982 SÁM 93/3370 EF Þórarinn segir frá gamalli leikþraut "að járna pertu" sem er um leið lýsing á verklagi við járningu Þórarinn Pálsson 40193
28.07.1982 SÁM 93/3370 EF Sagt frá útreiðartúr Þorbergs frá Arnarstöðum og vangaveltur um fóður og ástand hestsins. Þórarinn Pálsson 40194
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga af matarskorti á Hótel Valhöll; borið fram kjöt sem óvíst var um hvort væri í lagi. Önnur saga Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42839
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá Skafthólsréttum og vísum sem þar voru ortar. Hinrik Þórðarson fer með vísurnar, en biður um Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42840
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Þórarinn fer með vísu: Kaupmaðurinn allt sem á eftir Magnús Teitsson. Um kveðskap Magnúsar og Jóns í Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42841
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá byggingu Þjórsárbrúarinnar. Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42842
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá því þegar Núpskirkja og fleiri kirkjur fuku 1909; Árni Pálsson að Hurðarbaki (afi Þórarins) Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42843
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga af gömlum manni sem átti fólgna peninga í kirkjuturninum á Hólum. Þórarinn Pálsson 42844
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga frá jarðskjálftanum 1896; heimilisfólk í Háholti gisti í tjaldi eftir skjálftana og þorði fyrst Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42845
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt af Guðjóni kaupmanni á Hverfisgötu 50. Saga af því þegar hann kom pilti í sveit, og af veðmálum Þórarinn Pálsson 42846

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.01.2018