Jón Steingrímsson 18.06.1862-20.05.1891

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1885. Fékk Gaulverjabæ 4. nóvember 1887 og hélt til æviloka. Veturinn 1887 -8 var hann aðstoðarprestur í Reykjavík.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 280.</p>

Staðir

Gaulverjabæjarkirkja Prestur 04.11. 1887-1891
Dómkirkjan Prestur 1887-1888

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.03.2014