Guðmundur Erlendsson -

Prestur. Stúdent 1796. Vígður 29. mars 1800. Varð 79 ára og þjónaði allan sin  starfsaldur á Klyppstað. Hvarf þó úr starfi vorið 1826 án þess að láta prófast vita. Fékk leyfi biskups að hverfa frá störfum 30. apríl 1827. Hann var undarlegur í skapi og óviðfelldinn, var geðbilaður sem faðir hans.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 142.

Staðir

Klyppstaðakirkja-Loðmundarfirði Prestur 1800-1827

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2018