Jón Oddsson Hjaltalín 1749-25.12.1835

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1776. Tók við Hálsi í Hamarsfirði 7. apríl 1777, fékk Kálfafell 12. júlí 1780, fékk Hvamm í Norðurárdal 9. júní 1783. Síðan fékk hann Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1786 og Breiðabólstað á Skógarströnd 1811 og fékk líka Helgafell en afþakkaði það og sagði af sér prestskap á Breiðabólstað 1. febrúar 1835. Jón fékk lof í öllum greinum og Hannes biskup sagði hann hafa glæsilegar gáfur. Hann hefur ort mörg kbæði og sálma. Hann samdi sögur og rímur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 154-55. </p>

Staðir

Hálskirkja Prestur 1777-1777
Kálfafellskirkja Prestur 1777-1783
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 1786-1811
Hvammskirkja Prestur 1783-1786
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1811-1835

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2014