Finnbogi Kristjánsson (Kristján) 10.07.1908-12.11.1989

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1930. Cand. theol. frá HÍ 16. júní 1936 og kennarapróf frá Kennaraskóla Íslands 1938. Ólst upp í Reykjavík og á Leirubakka, Rang. Prestur á Stað í Aðalvík 1941-1945. Prestur og kennari í Hvammi í Laxárdal ytri, Skag. Oddviti Skefilsstaðahrepps um skeið. Ókvæntur og barnlaus.</p>

Staðir

Staðarkirkja í Aðalvík Prestur 1941-1945
Hvammskirkja Prestur 1946-1975

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

16 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.07.1975 SÁM 93/3586 EF Æviatriði, nám til stúdentsprófs og við Háskólann; var síðasti prestur í Stað í Aðalvík, en prestur Finnbogi Kristjánsson 37382
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Um trúarlíf almennt og kirkjusókn; söngur við messu og forsöngvarar Finnbogi Kristjánsson 37383
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Um efni sem Finnbogi hefur lesið og athugasemdir við störf sagnfræðinga Finnbogi Kristjánsson 37384
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Um búskap í Hvammi, þar er mjög afskekkt Finnbogi Kristjánsson 37385
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Spurt um kvöldvökur, spjallað um rímur; um þjóðsögur og bóklestur almennt Finnbogi Kristjánsson 37386
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Spurt um Djáknapoll, man ekki vel söguna; spurt um álagabletti, neikvæð svör Finnbogi Kristjánsson 37387
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Spurt um flakkara, neikvæð svör, sama sagan þegar spurt er um sögur af mönnum og málefnum Finnbogi Kristjánsson 37388
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Brúin í Hvammi, sem Finnbogi byggði sjálfur með hjálp nágranna sinna Finnbogi Kristjánsson 37389
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Systir Finnboga er Lovísa Guðmundsdóttir; um ferðalög og fallega staði Finnbogi Kristjánsson 37390
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Sigurður Magnússon sagði draugasögu: mikil ólæti frammi í bænum og vinnukona hastaði á þetta; þessar Finnbogi Kristjánsson 37391
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Skemmtanalíf í sveitinni, spurt um landabrugg Finnbogi Kristjánsson 37392
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Um skáldskap Finnboga Finnbogi Kristjánsson 37393
11.07.1975 SÁM 93/3588 EF Heimildarmaður fer með eigið kvæði. Um hafið: Voldugt er hafið; samtal um kvæðið Finnbogi Kristjánsson 37394
11.07.1975 SÁM 93/3588 EF Heimildarmaður fer með eigið kvæði. Um Ísland: Vor eyjan kær Finnbogi Kristjánsson 37395
11.07.1975 SÁM 93/3588 EF Um skáldskap og ljóðskáld Finnbogi Kristjánsson 37396
11.07.1975 SÁM 93/3588 EF Um lausavísur heimildarmanns; Rauður blossi byssu frá; hvers vegna menn yrkja Finnbogi Kristjánsson 37397

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Kennari og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018