Jón Gíslason -24.02.1625

Prestur. Hefur líklega verið heyrari á Hólum um 118-20 og fékk Möðruvallaklausturskirkju seinni hluta árs 1621. Hann varð úti 24. febrúar 1625.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 115.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1621-1625

Prestur og heyrari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2017