Gamalíel Eyjólfsson -

16. og 17. aldar maður. Fékk Reynisþing 1591. Bjó að Reyni fyrir 1590 en eftir það á Heiði. Varð úti á Arnarvatnsheiði og klappaði vísu í stein sem hann fannst undir. Vísan byrjar svo: Ein er kindin úti í vindi...

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 28.

Staðir

Reyniskirkja Prestur "16"-

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.01.2014