Guttormur Guttormsson 10.12.1880-25.07.1956

Fór til Vesturheims með foredrum sínum 1893 frá Krossavík, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Prestur í Vesturheimi.

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1955 SÁM 87/1007 EF Sagt frá landnámi og landnámsmönnum vestra og búskap þar Guttormur Guttormsson 35640

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 28.05.2020