Björn G. Björnsson (Björn Georg Björnsson) 26.05.1944-

<p>Eftir farsælan feril við söng þjóðlegrar tónlistar í Savanna tríóinu hóf Björn störf sem hönnuður við sjónvarpið við upphaf þess árið 1966. Hann hefur síðan unnið við hönnun leikmynda, búninga og sviðsetninga í leikhúsum, sjónvarpi og kvikmyndum hér og erlendis. Síðustu 20 árin hefur Björn þó einkum hannað sýningar í söfnum og setrum um land allt og fengist við hvers kyns myndgerð sem því fylgir. Björn hefur einnig gert 70 þætti fyrir sjónvarp um merkar byggingar, sögustaði og menningarminjar og fáir þekkja hinn sjónræna, íslenska menningararf betur ...</p> <p align="right">Af vefs Björns 13. júní 2013.</p> <p>Fyrir Savanna: Fimm í fullu fjöri, Disco...</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Diskó 1959-01
Fimm í fullu fjöri Trommuleikari 1959 1959
Savanna tríóið Söngvari og Gítarleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari , leikmyndahönnuður , sýningahönnuður og vísnasöngvari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.01.2016