Böðvar Högnason 24.07.1794-15.04.1835

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1824. Vígðist 12 apríl 1830 aðstoðarprestur sr. Gunnlaugs Þórðarsonar á Hallormsstað og þjónaði þar eftir lát sr. Gunnlaugs 1830 til 1833 er embættið var veitt öðrum. Andaðist úr holdsveiki. Siðprúður maður og vandaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 292.

Staðir

Hallormstaðakirkja Aukaprestur 12.09.1830-1830

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2018