Þorlákur Jónsson 1760-22.05.1807

Prestur. Stúdent 1780 frá Skálholtsskóla 1780. 1. október 1797 vígðist hann sem aðstoðarprestur á Eyri í Skutulsfirði, fékk Stað í Súgandafirði 5. nóvember 1801 og Stað á Snæfjallaströnd 16. mars 1812 og hélt til æviloka. Vel gefinn, kennimaður ágætur, skáldmæltur og nokkuð hæðinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 161-62.

Staðir

Eyrarkirkja, Skutulsfirði Aukaprestur 01.10.1797 -1801
Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 05.11.1801-1812
Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 16.03.1812-1817

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.07.2015