Halldór Pálsson 06.06.1694-12.02.1754

<p>Stúdent 1723 frá Hólaskóla. Fékk Knappsstaði 15. apríl 1724 og hélt prestakallið til dauðadags. Talinn heldur einfaldur og illa að sér en andaður og vinsæll.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 268. </p>

Staðir

Knappsstaðakirkja Prestur 15.04.1724-1754

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.02.2017