Sæmundur Kársson -19.07.1638

Prestur fæddur um 1556. Á Þingeyrum frá því um 1578, missti þar prestskap 1582-83 vegna barneignar með konu sinni er síðar varð. Fékk þá Barð í Fljótum um 1588, Reynistaðaprestakall um 1590 og Glaumbæ 1591 og hélt til æviloka. Var prófastur í Hegranesþigifrá því ekki siðar en 1598 og til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 384-85.

Staðir

Þingeyraklausturskirkja Prestur 1578-1582
Barðskirkja Prestur 16.öld-16.öld
Reynistaðarkirkja Prestur 16.öld-16.öld
Glaumbæjarkirkja Prestur 1591-1638

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.09.2016