Sæmundur Holm 1749-05.04.1821

<p style="margin-left: -0.05pt;">Sæmundur prestur átti oft í mál­um, eins og kunnugt er, og var loks dæmdur frá kjóI og kalli af prófastsrétti Snæfellsnes­sýslu 1816 fyrir ýms afglöp og hirðuleysi í embættisverkum, en hann vann mál sín fyrir biskupsrétti (synodus) 1817 og hélt embætti. Hann sleppti prestsskap 1819, flutti til Stykk­ishólms 1820 og andaðist þar 5. apríl 1821, ókvæntur og barnlaus. Eftir hann er prent­uð ritgerð á dönsku: Om Jordbrandell paa Island i Aaret 1783 með uppdráttum yfir­ eldstöðvarnar: Kh. 1784. Hann hefur og rit­að um meltakið í Skaptafellssýslu (prentað i ritum hins ísl. lærdómslistafélags 1-2 B .. Kh. 1781-82)4), auk skýrslu nokkurrar um skýstrokk (Kh. 1779 með 5 uppdráttum).</p> <p style="margin-left: -0.05pt;">Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.</p>

Staðir

Helgafellskirkja Prestur 24.07. 1789-1819

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.09.2013