Gísli Einarsson 20.01.1858-10.08.1938

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1885 með 3. einkunn. Lauk prestaskólanum 1887. F'ekk Hvamm í Norðurárdal 5. nóvember 1887 og er Stafholt og Hvammur voru sameinuð fluttist hann að Stafholti og sat þar síðan. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 21. desember 1915 til 6. mars 1916 og aftur 16. maí 1927 til 1. júní 1935. Lausn frá embætti 1935. Flutti til Borgarness og andaðist þar.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 119-20. </p>

Staðir

Hvammskirkja Prestur 05.11. 1887-10.05. 1935
Stafholtskirkja Prestur 1911-1935

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2014