Ólafur Helgason 25.08.1867-19.02.1904

<p>Prestur. Student frá Lærða skólanum 1887. Cand. theol. frá Prestaskólanum 23. ágúst 1889. Nám við Málleysingjaskólann í Kaupmannahöfn 1891-92</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 677-78 </p>

Staðir

Stokkseyrarkirkja Prestur 1893-1904
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 08.08. 1891-1893
Stokkseyrarkirkja Prestur 05.01. 1891-1904

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.12.2018