Jón Eiríksson 23.09.1736-28.07.1859

Prestur. Stúdent 1827 úr heimaskóal. Vígður 1828 aðstoðarprestur í Glaumbæ, fékk Undirfell 19. maí 1838 og var þar til æviloka. Talinn sæmilegur ræðumaður, starfsmaður mikill, bráðlyndur en sáttfús, vel látinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 104.

Staðir

Glaumbæjarkirkja Aukaprestur 1828-1838
Undirfellskirkja Prestur 19.05.1838-1859

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.11.2016