Þórdís Heiða Kristjánsdóttir 22.10.1974-

<p>Þórdís Heiða útskrifaðist frá Tónmenntakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík vorið 1999 og lauk 8. stigi í blokkflautuleik við sama skóla árið eftir; kennari hennar var Camillu Söderberg. Framhaldsnám stundaði Þórdís Heiða við Guildhall School of Music and Drama í London þaðan sem hún lauk námi í Continuing Professional Development haustið 2002.</p> <p align="right">Sumartónleikar í Skálholti 20. júlí 2006.</p>
Blokkflautuleikari og tónmenntakennari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.11.2013