Ólafur Jónsson 1570-22.06.1658

<p>Prestur f&aelig;ddur um 1570. Er or&eth;inn kirkjuprestur &iacute; Sk&aacute;lholti 1597, var millibilsprestur &iacute; Seltjarnarnes&thorn;ingum um 1600-1601, s&iacute;&eth;an a&eth;sto&eth;arprestur f&ouml;&eth;ur s&iacute;ns &iacute; G&ouml;r&eth;um (Gar&eth;as&oacute;kn) en t&oacute;k vi&eth; prestakallinu 1618 og h&eacute;lt til &aelig;viloka, 1658. &THORN;&oacute;tti fyrir &ouml;&eth;rum prestum, vins&aelig;ll og g&oacute;&eth;ger&eth;asamur. Eftir honum er m.a. haft: B&ouml;l er b&uacute;skapur, hrygg&eth; er hj&uacute;skapur aumt er einl&iacute;fi og &thorn;a&eth; elska &eacute;g.</p> <p align="right">Heimild: &Iacute;slenskar &aelig;viskr&aacute;r PE&Oacute; IV bindi, bls. 58-9.</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Aukaprestur 1597-1600
Dómkirkjan Prestur 1600-1601
Garðakirkja Aukaprestur 1601-1608
Garðakirkja Prestur 1608-1658

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014