Vilborg Kristjánsdóttir 13.05.1893-26.12.1993

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

94 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1974 SÁM 92/2606 EF Karl og kerling riðu á alþing Vilborg Kristjánsdóttir 15307
03.09.1974 SÁM 92/2606 EF Ólst upp hjá hálfbróður sínum á Hjarðarfelli, en hún missti móður sína níu ára og föður sinn á fyrst Vilborg Kristjánsdóttir 15308
03.09.1974 SÁM 92/2606 EF Gekk ég upp á hólinn Vilborg Kristjánsdóttir 15309
03.09.1974 SÁM 92/2606 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Vilborg Kristjánsdóttir 15310
03.09.1974 SÁM 92/2606 EF Tunglið tunglið taktu mig Vilborg Kristjánsdóttir 15311
03.09.1974 SÁM 92/2606 EF Heyrði ég í hellrinum Vilborg Kristjánsdóttir 15312
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Hefur lært Táta Táta teldu dætur þínar, einnig Gilsbakkaþulu; samtal um þær og gátur Vilborg Kristjánsdóttir 15313
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Af skörpum vetri skepnan ein Vilborg Kristjánsdóttir 15314
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Skyr var ekki búið til á veturna; alltaf fært frá og þá gert skyr; sat hjá í æsku; ekki var farið me Vilborg Kristjánsdóttir 15315
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Ef kýr bar að vetrinum mátti ekki fara út með mjólkina fyrr en búið var að krossa yfir hana; Að bera Vilborg Kristjánsdóttir 15316
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Kona er að láta út ærnar, signir yfir allar um leið og segir svo: „Farið þið til fjandans allar sem Vilborg Kristjánsdóttir 15317
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Prestur var að undirbúa fermingarbörn og þótti einn drengur fulldjarfur, ákvað að gera hann orðlausa Vilborg Kristjánsdóttir 15318
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Fátækum manni, sumir segja Sigurði Breiðfjörð, var neitað um lán í Ólafsvík, á heimleið mætir hann g Vilborg Kristjánsdóttir 15319
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Hallgrímur Péturson kom á bæ eftir að hann varð holdsveikur og bað um að gefa sér að drekka, stúlkan Vilborg Kristjánsdóttir 15320
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Þremur systrum rænt á grasafjalli af útilegumanni, sú yngsta varð ráðskona hjá honum og eignaðist me Vilborg Kristjánsdóttir 15321
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Gekk ég og granni minn; Veit ég eina veiga brú; Auða hlýði ég áðan sá; Karl fór út um nótt Vilborg Kristjánsdóttir 15322
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Hefur oft sagt skólakrökkum sögur Vilborg Kristjánsdóttir 15323
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Grýlukvæði: Ekki linnir umferðinni í Fljótsdölum enn; lærði þetta í æsku án lags Vilborg Kristjánsdóttir 15324
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Grýla gekk með garði; Grýla reið fyrir ofan garð Vilborg Kristjánsdóttir 15325
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Fullorðna fólkið lagði sig í rökkrinu og þá sátu eldri krakkarnir oft með þau yngri og fóru með þulu Vilborg Kristjánsdóttir 15326
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Á morgnana signdu menn sig og fóru með: Nú er ég klædd og komin á ról. Á kvöldin var farið með: Vert Vilborg Kristjánsdóttir 15327
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Borðbænir tíðkuðust ekki og aldrei ferðabænir; Maríugrát hefur hún ekki heyrt; fer með brot úr: Í ná Vilborg Kristjánsdóttir 15328
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Krökkum voru kennd ýmis falleg vers og bænir, sem þau höfðu stundum yfir, þá var byrjað á faðirvorin Vilborg Kristjánsdóttir 15329
03.09.1974 SÁM 92/2608 EF Gamansaga, upphaflega í vísnaformi, um bræðurna Hans og Pétur sem fóru að hitta malarann Möller; Han Vilborg Kristjánsdóttir 15330
03.09.1974 SÁM 92/2608 EF Hjón áttu uppkominn son, sem var mikið matargat. Faðir hans fór með honum að biðja konu og móðirin á Vilborg Kristjánsdóttir 15331
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Vilborg Kristjánsdóttir 15746
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Samtal Vilborg Kristjánsdóttir 15747
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Heimildarmaður segir frá föður sínum og fer með vísur eftir hann: Sveinninn fríður Sigurður; Æði frí Vilborg Kristjánsdóttir 15748
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Um fjölskyldu heimildarmanns og gl. skáldin Vilborg Kristjánsdóttir 15749
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Um Hallgrím Pétursson; Þú sem bítur bænda fé; þjóðsaga um Hallgrím; um passíusálmana Vilborg Kristjánsdóttir 15750
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Húslestrar og sálmar Vilborg Kristjánsdóttir 15751
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Um Guðmund Bergþórsson og Jón Vídalín; Jón Vídalín orti: Heiðarlegur hjörvagrér Vilborg Kristjánsdóttir 15752
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Saga af misskilningi konu á texta passíusálms og saga af klárum strák sem svaraði presti Vilborg Kristjánsdóttir 15753
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Það á að gefa börnum brauð; Grýla á sér lítinn bát; Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla reið með garði Vilborg Kristjánsdóttir 15754
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Trú á útilegumenn Vilborg Kristjánsdóttir 15755
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Vísur Skriðu-Fúsa; Skriðu-Fúsi hreppti hel Vilborg Kristjánsdóttir 15756
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Símon dalaskáld kom oftar en einu sinni, þurfti ekki mikil efni til að yrkja vísur Vilborg Kristjánsdóttir 15757
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Draugar og draugatrú Vilborg Kristjánsdóttir 15759
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Sjóslys Vilborg Kristjánsdóttir 15760
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Slys á Kerlingarskarði Vilborg Kristjánsdóttir 15761
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Spurt um drauga Vilborg Kristjánsdóttir 15762
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Sagan af Búkollu Vilborg Kristjánsdóttir 15763
06.08.1975 SÁM 92/2645 EF Upphaf sögunnar af Sigurði kóngssyni sem ekki mátti koma á sjó Vilborg Kristjánsdóttir 15764
06.08.1975 SÁM 92/2645 EF Sagan af Sigurði kóngssyni, niðurlag sögunnar; samtal um söguna og ömmu Önnu Vilborg Kristjánsdóttir 15765
06.08.1975 SÁM 92/2645 EF Ullarvindill sonur minn Vilborg Kristjánsdóttir 15766
06.08.1975 SÁM 92/2645 EF Samtal um að segja sögur m.a. af biskupum Vilborg Kristjánsdóttir 15767
06.08.1975 SÁM 92/2645 EF Bóklestur, bókasafn og fleira Vilborg Kristjánsdóttir 15768
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Karl og kerling riðu á alþing Vilborg Kristjánsdóttir 15769
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Huldufólkstrú Vilborg Kristjánsdóttir 15770
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Álagahvammur á Ölkeldu Vilborg Kristjánsdóttir 15771
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Hóll á Gaul Vilborg Kristjánsdóttir 15772
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Leiði; samtal Vilborg Kristjánsdóttir 15773
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumar m.a. um huldufólk Vilborg Kristjánsdóttir 15774
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumur um huldukonu sem lofaði að vera hjá heimildakonu er hún ætti sitt fyrsta barn Vilborg Kristjánsdóttir 15775
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumar Vilborg Kristjánsdóttir 15776
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Sitthvað við vötnin sem eru þar nærri: grár kálfur sem varð ákaflega góð kýr en talið var að kýrin h Vilborg Kristjánsdóttir 15777
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Baulárvallavatn og reimleikar þar Vilborg Kristjánsdóttir 15778
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Sjóarskrímsli og vatnaskrímsli Vilborg Kristjánsdóttir 15779
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Plat draugasaga Vilborg Kristjánsdóttir 15780
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draugar Vilborg Kristjánsdóttir 15781
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Helgi á Þursstöðum Vilborg Kristjánsdóttir 15782
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Spurt um ýmsar sögur Vilborg Kristjánsdóttir 15783
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala Vilborg Kristjánsdóttir 15784
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Einn og tveir inn komu þeir Vilborg Kristjánsdóttir 15785
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Þula um aldur mannsins Vilborg Kristjánsdóttir 15786
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Tunglið tunglið taktu mig Vilborg Kristjánsdóttir 15787
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Spurt um Þórnaldarþulu Vilborg Kristjánsdóttir 15788
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Gilsbakkaþula Vilborg Kristjánsdóttir 15789
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Kona gekk til bæjar; Gekk ég og granni minn; Hvað er það sem skoppar yfir heljarbrú; Sat ég og át; K Vilborg Kristjánsdóttir 15790
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumar Vilborg Kristjánsdóttir 15791
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Kerlingin á Kerlingarskarði með poka á bakinu Vilborg Kristjánsdóttir 15792
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Kletturinn Skyrtunna Vilborg Kristjánsdóttir 15793
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Tröllaháls Vilborg Kristjánsdóttir 15794
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Rauða tunglið vottar vind Vilborg Kristjánsdóttir 15795
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Tólf eru á ári tunglin greið Vilborg Kristjánsdóttir 15796
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Frásögn Vilborg Kristjánsdóttir 15797
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Tunglið tunglið taktu mig Vilborg Kristjánsdóttir 15798
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Gamansaga um tunglkomu Vilborg Kristjánsdóttir 15799
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Sagt frá orðum kerlingar sem þótti sjómennirnir hafa verið hraustari áður fyrr Vilborg Kristjánsdóttir 15800
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Huldufólkssaga: tvær stúlkur eru einar heima á jólanótt þrisvar í röð, huldumaður vitjar bóndadóttur Vilborg Kristjánsdóttir 15801
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Samtal, margt var skrafað í kvíunum Vilborg Kristjánsdóttir 15802
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Sagt frá Oddi Hjaltalín, hann átti í deilum við mann í Ljáskógum. Oddur var læknir í Stykkishólmi og Vilborg Kristjánsdóttir 15803
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Draumur Odds Hjaltalíns læknis um himnaríki og helvíti. Þetta er svar Odds við skömmum Ingþórs á Ljá Vilborg Kristjánsdóttir 15804
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Oddur Hjaltalín sagði fyrir um að í kistu sína yrði lögð brennivínsflaska og fæðingartengur, það myn Vilborg Kristjánsdóttir 15805
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Vísur drykkjumanna: Þó ég drekki það er ekki að meini; Þó ég drekki í þetta sinn (aðeins hálf vísa, Vilborg Kristjánsdóttir 15806
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Þó ég drekki í þetta sinn; Ekki allt við getum gert Vilborg Kristjánsdóttir 15807
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Tröllasögur, Kerlingarskarð Vilborg Kristjánsdóttir 15808
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Hestavísur: Dreyri, Hringur, Bleikur, Brúnn; Padda, Fála, Fífa, Blána og Ljóska Vilborg Kristjánsdóttir 15809
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Spurt um þjóðtrú Vilborg Kristjánsdóttir 15810
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Samtal um löngun til náms Vilborg Kristjánsdóttir 15811
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Passíusálmar; nefnd nokkur kvæði Vilborg Kristjánsdóttir 15812
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Æviatriði Vilborg Kristjánsdóttir 15813
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Sveinninn fríður Sigurður; Ærið fríður ásýndar; Kæti ljáir ljúf og fín Vilborg Kristjánsdóttir 15814
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Æviatriði Vilborg Kristjánsdóttir 32997

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.12.2017