Guðjón Ásgeirsson 03.06.1875-21.04.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

23 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Skólaganga Guðjón Ásgeirsson 5628
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Jóhann aumingi var myndarbóndi. En svo var honum send einhver sending og eftir það varð hann sinnula Guðjón Ásgeirsson 5629
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Kristján prófastur var á ferð árlega. Hann var flakkari undan Jökli. Kristján fékk viðurnefnið prófa Guðjón Ásgeirsson 5630
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Jósep hremming var úr Eyrarsveit. Hann var fróður og sagði margar sögur. Hann kom alltaf á sumrin og Guðjón Ásgeirsson 5631
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Gamlar konur sem komu og reiddu undir sér á þófa. Guðjón Ásgeirsson 5632
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Spurt um sögur Jóseps og annars sagnafólks, en fátt um svör. Helgi fróði var eitt sinn um nótt á Kýr Guðjón Ásgeirsson 5633
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Kvæðamenn; kvenfólkið kvað undir Guðjón Ásgeirsson 5634
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Förukonur voru nokkrar. Guðríður var sullaveik, skynsöm stúlka. Halla sem reiddi tvo krakka með sér, Guðjón Ásgeirsson 5635
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Spurt um þulur; minnst á þulukonu Guðjón Ásgeirsson 5636
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Lítið var um huldufólkstrú í sveitinni, en Lýsiborg á Akri var talin huldufólksbyggð. Guðjón Ásgeirsson 5637
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Um söguna um Tungustapa Guðjón Ásgeirsson 5638
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Sólheimamóra var skammtað daglega í Sólheimum. Guðjón Ásgeirsson 5639
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Engar sögur gengu af svipum nema að sú eina sem sá svipi var Ingigerður Sigurðardóttir, hún sagði að Guðjón Ásgeirsson 5640
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Á undan sumum heyrðust högg, sumum fylgdi ljós og sumum dýr, t.d. hundar, kettir og naut. Guðjón Ásgeirsson 5641
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Vísa eftir Hannes stutta: Kom hún fljót með kaffibót. Eitt sinn kom Hannes frá Staðarfelli og var me Guðjón Ásgeirsson 5642
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Dys Kýrunnar. Smalamenn áttu að kasta steini í dys hennar þegar þeir fóru þar hjá. Hún óskaði eftir Guðjón Ásgeirsson 5643
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Um Kýrunni og skýring á nafni hennar. Talið er að hún hafi búið á Kýrunnarstöðum. Oddur læknir á Mið Guðjón Ásgeirsson 5644
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Skarfur á Skarfsstöðum. Minnst er á hann í Landnámu. Stekkur er þarna niður frá og á Skarfur að vera Guðjón Ásgeirsson 5645
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Sagt frá Pétri gamla í Ásgarði og Ásgeiri er þar var. Ásgeir var smali hjá Pétri. Hann þurfti oft að Guðjón Ásgeirsson 5646
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Álög á firðinum. Ekki ætti slysunum á firðinum linna fer en þeir væru orðnir 20. Heimildarmaður held Guðjón Ásgeirsson 5647
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Spurt um ókindur í firðinum, en bara minnst á fisk Guðjón Ásgeirsson 5648
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Saga af björgun hrúts. Fé hrakti fram á brún og Jens náði að bjarga einum hrútnum. Hann hafði sest á Guðjón Ásgeirsson 5649
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Miðdælingar mannast aftur; Laxdælingar lifna aftur; Saurbæingar sýnast mér; Skarðsstrendingar skömmó Guðjón Ásgeirsson 5651

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2015