Halldór Bjarnason -1742

<p>Fæddur um 1711. Stúdent frá Skálholtsskóla 1745. Vígðist aðstoðarprestur föður síns í Fellsmúla 19. júní 1746. Fékk Steinsholt 1757 en var illa kynntur af sóknarbörnum og var kærður fyrir biskupi. Varð eftir það aðstoðarprestur föður síns öðru sinni vorið 1767 og fékk veitingu fyrir því prestakalli 18. nóvember 1773 og bjó þar til dauðadags. Hann var jafnan heilsulítill.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 244. </p>

Staðir

Fellsmúlakirkja Aukaprestur 19.06.1746-1757
Steinsholtskirkja Prestur 1757-1767
Fellsmúlakirkja Aukaprestur 1767-1773
Fellsmúlakirkja Prestur 18.11.1773-1776

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.04.2015