Oddný Guðmundsdóttir 20.05.1889-01.12.1975

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

60 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Blettur var á Stórólfshvoli í kálgarðinum sem að aldrei mátti slá. Heimilisfólkið gerði það ekki. En Oddný Guðmundsdóttir 6963
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Ekrurnar og Mosholtshóll voru huldufólksbyggðir. Í Ekrunum sáust stundum ljós. Valgerður á Brúnum sa Oddný Guðmundsdóttir 6964
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd í kirkjugarði og var verið að taka þar gröf. Tveir menn voru Oddný Guðmundsdóttir 6965
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur manns heimildakonu. Hann dreymir að hann sé kominn að Reynifelli og þar horfir hann heim. Ha Oddný Guðmundsdóttir 6967
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Heimildarmaður segist tvisvar sinnum hafa séð tvífara. Oddný Guðmundsdóttir 6968
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Tvær systur frá Öræfunum sáu fylgjur. Önnur þeirra var sjúklingur á sjúkrahúsinu og fór heimildarmað Oddný Guðmundsdóttir 6969
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Maður heimildarmanns vissi stundum það sem gerðist eða var að gerast annars staðar. Maður einn lá up Oddný Guðmundsdóttir 6970
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Helgi Jónasson læknir sat eitt sinn og var að lesa blöðin og heyrði hann þá hreyfingu á skrifborðinu Oddný Guðmundsdóttir 6971
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draugalaust var í Rangárvallasýslu. Oddný Guðmundsdóttir 6972
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Ef hrafnar sátu á burstinni á Stórólfshvolskirkju var víst að einhver yrði jarðaður bráðlega. Þó nok Oddný Guðmundsdóttir 6973
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður sá eitt sinn kindur koma þjótandi að austan og fóru þær ofan í laut sem að var fyrir Oddný Guðmundsdóttir 6974
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt neitt um það að nykrar væru þarna í vötnum. Talað var um að það hefð Oddný Guðmundsdóttir 6975
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Bóklestur Oddný Guðmundsdóttir 6976
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Kvæði og þulur Oddný Guðmundsdóttir 6977
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Gátur Oddný Guðmundsdóttir 6978
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Kveðist á Oddný Guðmundsdóttir 6979
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Kveðist á; rímur Oddný Guðmundsdóttir 6980
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Um rímur og móður heimildarmanns sem kvað mikið, hún kvað kvæði undir rímnalögum Oddný Guðmundsdóttir 6981
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Jón söðli trúði á útilegumenn. Sagt var að hann hefði séð stór spor. Oddný Guðmundsdóttir 6982
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Messað var þriðja hvern sunnudag og þá dó maður. Það dróst að jarða hann og næsta messudag var það e Oddný Guðmundsdóttir 6983
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð Oddný Guðmundsdóttir 6984
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Æviatriði Oddný Guðmundsdóttir 6985
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn að spyrja börn á kirkjugólfi og hann spurði þa Oddný Guðmundsdóttir 7467
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn á ferðalagi með konu sinni og fleirum þegar ko Oddný Guðmundsdóttir 7468
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Frásögn af barnsfæðingu á Bakka í Landeyjum. Heimildarmaður lenti óvart í því að þurfa að hjálpa sæn Oddný Guðmundsdóttir 7469
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Reimleikar í Dalsseli lýstu sér með undarlegum hljóðum, höggum og hávaða, en aldrei sást neitt. Heim Oddný Guðmundsdóttir 7470
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Ingibjörg Bjarnadóttir sat eitt sinn yfir manni sem var veikur en hann dó. Hann ásótti hana á hverri Oddný Guðmundsdóttir 7471
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Ingibjörg Bjarnadóttir sagði sögu af draugi sem gekk á keraldsbotnum, en heimildarmaður man hana ekk Oddný Guðmundsdóttir 7472
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Dulskynjanir. Þorlákur var skyggn og gat sagt fyrir um hluti. Heimildarmaður hjúkraði honum eitt ár Oddný Guðmundsdóttir 7494
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Forspá um dauða Friðriks áttunda og um stríð í Evrópu. Heimildarmaður segir að Þorlákur hafi spáð fy Oddný Guðmundsdóttir 7495
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Draumur heimildarmanns þegar hana dreymdi fyrir Sæmundi. Hana dreymir um nótt að hún komi til Kaupma Oddný Guðmundsdóttir 7496
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Frásögn af Þorláki blinda. Hann þurfti mikla umönnun og gaf í skyn við heimildarmann að honum finndi Oddný Guðmundsdóttir 7497
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Minnst á Sigurð Skúlason. Heimildarmaður segir að hann muni mikið af sögum Oddný Guðmundsdóttir 7498
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Sagnir af Dalsseli. Heimildarmaður telur að einhver draugur hafi verið í Dalsseli. Frændi heimildarm Oddný Guðmundsdóttir 7499
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Viðhorf til sagna Oddný Guðmundsdóttir 7500
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Huldufólkssaga eða skrímslissaga frá Ásólfsskála. Kona sér koma mann heim til sín en þegar hún kemur Oddný Guðmundsdóttir 7501
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Kona var að koma frá næsta bæ og sá þá mann koma sem var í mjög upplitum vaðmálsjökkum. Hún horfði Oddný Guðmundsdóttir 7502
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Samtal; minnst á Önnu Vigfúsdóttur frá Brúnum Oddný Guðmundsdóttir 7503
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Samtal um sögur af Brynjólfi presti. Heimildarmaður heyrði margar sögur af honum og þær gengu manna Oddný Guðmundsdóttir 7504
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Æviatriði og sögn frá Dalsseli. Heimildarmaður var ung í Dalsseli. Þar voru reimleikar og einu sinni Oddný Guðmundsdóttir 7505
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Álagablettur á Stórólfshvoli. Í kálgarðinum var blettur sem að ekki mátti slá. Heimilisfólkið á bænu Oddný Guðmundsdóttir 7506
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Ekrur. Þar var talið að huldufólk byggi. Einu sinni sáust þar sjö ljós. Oddný Guðmundsdóttir 7507
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Hún var talin harðlynd kona. Einu sinni dreymdi hana fyrir þv Oddný Guðmundsdóttir 7508
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá draumi. Heimildarmann dreymdi að hún væri út við sjó undir Eyjafjöllum og þar lágu skip við Oddný Guðmundsdóttir 7509
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Ýmislegt sem sjómenn tóku mark á fyrir afla. Einu sinni var heimildarmaður á ferð með manni sem ætla Oddný Guðmundsdóttir 7510
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sjómannasögur og galdur. Sjómenn dreymdi fyrir afla sem og erfiðleikum á sjó. Eitt skip hætti allt í Oddný Guðmundsdóttir 7511
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Dætur Páls skálda, einkum ein sem var ákvæðaskáld. Eva dóttir Páls var vön að fara í kaupavinnu á su Oddný Guðmundsdóttir 7512
05.09.1968 SÁM 89/1939 EF Kjöt var fyrir afla en heimildarmanni var það þó ekki fyrir afla. Kjöt var fyrir veikindum. Áður en Oddný Guðmundsdóttir 8621
05.09.1968 SÁM 89/1939 EF Maður heimildarmanns vissi áður en menn dóu. Einn maður var með krabbamein og einn daginn sagði maðu Oddný Guðmundsdóttir 8622
05.09.1968 SÁM 89/1939 EF Fljótsdalssystur sem voru vinnukonur í Fljótsdal sáu ógrynni af fylgjum og vissu alltaf hverjir kæmu Oddný Guðmundsdóttir 8623
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Önnur Fljótsdalssystirin sem sá fylgjur lýsti fylgju heimildarmanns, lýsingin átti við látna systur Oddný Guðmundsdóttir 8624
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Fólk dreymdi fyrir komu vissra manna. Heimildarmann dreymdi að hún væri á grafarbakka í líkkistu. Á Oddný Guðmundsdóttir 8625
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmann dreymdi oft lækninn áður en hún fékk sjúkling. Eitt sinn dreymdi hana að hún væri komi Oddný Guðmundsdóttir 8626
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður hjúkraði Ragnhildi Árnadóttur þar sem hún lá í taugaveiki. Hún dó um nótt og heimilda Oddný Guðmundsdóttir 8627
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Systur heimildarmanns dreymdi fyrir daglátum. Einu sinni kom hún í kaupavinnu með son sinn. Hana dre Oddný Guðmundsdóttir 8628
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig draugurinn kom með Einari Benediktssyni að Hofi og hvernig hann Oddný Guðmundsdóttir 8629
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Ljós sást í Mosholtshólnum. Heimildarmaður var ekki trúuð á þetta um tíma en hún sá þetta einu sinni Oddný Guðmundsdóttir 8630
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Samband séra Bjarna Jónssonar og Níelsar Dungal lífs og liðinna, einnig Sigfúsar Blöndal Oddný Guðmundsdóttir 8631
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Veikindi heimildarmanns og flakk Oddný Guðmundsdóttir 8632

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.03.2017