Þorsteinn Helgason 12.02.1806-07.03.1839
<p>Prestur. Stúdent 1832 með ágætum vitnisburði. Skráður í Hafnarháskóla 1823 og lauk þaðan lærdóms- og guðfræðiprófi en vann líka að prentun rita fyrir fornfræðafélagið enda styrkþegi Árnasjóðs. Fékk Reykholt 15. maí 1833 og hélt til æviloka. Vinsæll maður og vel gefinn. Veiktist 1837 og á hann sótti þunglyndi. Drukknaði í Reykjadalsá.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 209. </p>
Staðir
Reykholtskirkja-gamla | Prestur | 15.05.1833-1839 |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.08.2014