Magnús Ólafsson -1641

Prestur. Talinn hafa vígst 1603 aðstoðarprestur föður síns í Stærri-'Arskógi og fengið prestakallið að fullu 1609 og var þar enn 1637 en mun þá hafa látið af störfum. Alla tíð mjög fátækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 66.

Í bók Sveins og Hannesar er hann hafa látið af störfum 1641. Það er árið sem hann lést en ekki verður séð hvort hann hætti 1637 eða 1641.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 272

Staðir

Stærri-Árskógskirkja Aukaprestur 1603-1609
Stærri-Árskógskirkja Prestur 1609-1637

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.03.2017