Hilaríus Illugason 21.10.1735-16.02.1802

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1754. Var síðan djakni í Skálholti áður en hann vígðist aðstoðarprestur að Hrepphólum11. maí 1760. Fékk Mosfell í Grímsnesi 28. janúar 1762 og sagði þar af sér prestskap 25. júní 1799.Vel gefinn, vel að sér, kennimaður ágætur og hinn vandaðasti maður. Datt niður stiga og dó.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 352.</p>

Staðir

Hrepphólakirkja Aukaprestur 11.05.1760-1762
Mosfellskirkja Prestur 28.02.1762-1799

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.05.2014