Jón Sigfússon 01.07.1691-21.05.1776

Prestur. Stúdent 1713 frá Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns í Glæsibæ 6. desember 1716. Fékk prestakallið 26. júlí 1728, Fékk Grund í Eyjafirði 1746 og Saurbæ í Eyjafirði 27. desember 1748 og sagði þar af sér prestskap 15. júlí 1773 og afhenti staðinn ári síðar. Harboe gaf honum sæmilegan vitnisburð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 254.

Staðir

Glæsibæjarkirkja Aukaprestur 06.12.1716-1728
Glæsibæjarkirkja Prestur 26.07.1728-1748
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 27.12.1749-1773
Grundarkirkja Prestur 1746-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.07.2017