Friðrik Dór Jónsson 07.10.1988-

<p>... Friðrik Dór hóf feril sinn með hafnfirsku hljómsveitinni Fendrix, sem hann stofnaði með félögum sínum þegar hann var í 8. bekk í grunnskóla. Hljómsveitin tók þátt í Músíktilraunum árið 2003 og komst í útslit, en sigraði ekki. Friðrik Dór spilaði þar á trommur, en hann hefur æft á hljóðfærið frá því hann var smástrákur. Eftir tapið í Músíktilraunum gekk Friðrik Dór úr hljómsveitinni og hóf síðan sólóferil að loknu námi í Verzlunarskólanum. ...</p> <p align="right">Af Wikipedia-síðu um Friðrik Dór – sjá nánar hér neðar.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur og söngvari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.01.2014