Helgi Jónsson 30.09.1662-1743

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1685 með góðum vitnisburði. Vígðist 18. nóvember 1688 aðstoðarprestur föður síns, að Staðarhrauni og fékk prestakallið eftir hann 23. júní 1694 og lét af prestskap 1730 og endaði ævi sína í Álftártungu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 339.

Staðir

Staðarhraunskirkja Aukaprestur 18.11.1688-1694
Staðarhraunskirkja Prestur 23.06.1794-1730

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.09.2014