Anna Jónsdóttir (Anna Margrét Jónsdóttir; Anna Margrét Thorlacius) 14.08.1905-14.05.1981
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
29 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Grýlukvæði: Ekki linnir umferðum um Fljótsdalinn enn | Anna Jónsdóttir | 11828 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Heldur að móðir hennar hafi kennt henni Grýlukvæði, en er þó ekki viss. | Anna Jónsdóttir | 11829 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Táta Táta teldu dætur þínar | Anna Jónsdóttir | 11830 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Samtal | Anna Jónsdóttir | 11831 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Sat ég undir fiskahlaða | Anna Jónsdóttir | 11832 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Samtal um sögur | Anna Jónsdóttir | 11833 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Engir álagablettir á Strýtu þar sem heimildarmaður bjó en Strýtukletturinn var álfakirkja. Einsetuke | Anna Jónsdóttir | 11834 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Í skúta uppi í hömrunum átti að vera kanna full af gulli, í svokölluðum Geitadal, skútinn sjálfur hé | Anna Jónsdóttir | 11835 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Álfheiðarskúti er fyrir ofan Búlandsnes þar sem tengdaforeldrar heimildarmanns bjuggu. Í Tyrkjaránin | Anna Jónsdóttir | 11836 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Samtal um sögurnar sem heimildarmaður segir hér á undan | Anna Jónsdóttir | 11837 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Í Papey sáu menn stundum loga upp af fólgnu fé. Einu sinni sáu menn að bál logaði uppi á Hellisbjarg | Anna Jónsdóttir | 11838 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Útburðarvæl heyrðist í Tobbugjótu, en bræður heimildarmanns fylltu upp í gat á kletti þar og þá hætt | Anna Jónsdóttir | 11839 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Skálabrandur, hann átti að hafa fylgt fólki sem bjó þarna stutt frá og átti að vera að gera svona sm | Anna Jónsdóttir | 11840 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Gekk ég upp á hólinn; Heyrði ég í hamrinum | Anna Jónsdóttir | 11841 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Gekk ég upp á hólinn. Önnur gerð en áður | Anna Jónsdóttir | 11842 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Drengurinn Drjóli | Anna Jónsdóttir | 11843 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Samtal m.a. um Fúsintesþulu | Anna Jónsdóttir | 11844 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum | Anna Jónsdóttir | 11845 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Stígum við stórum | Anna Jónsdóttir | 11846 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Gekk ég upp á hólinn að brýna mér ljá | Anna Jónsdóttir | 11847 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Spurt um skrímsli: Það var ekkert alvöru skrímsli heldur klökug kind | Anna Jónsdóttir | 11848 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Fjölskyldan, skólaganga og æviferill | Anna Jónsdóttir | 11849 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Örnefni tengd Tyrkjaráninu | Anna Jónsdóttir | 11850 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Álfheiðarskúti og Liljustaðir, örnefni tengd Tyrkjaráninu. Kerling á Skála sem tróð sér undir rúm þe | Anna Jónsdóttir | 11851 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Viðhorf til sagna, bóklestur, bókakostur, lesið á kvöldin | Anna Jónsdóttir | 11852 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Söngmenn | Anna Jónsdóttir | 11853 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Á ég að segja þér söguna af Gúllifer | Anna Jónsdóttir | 11854 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Einbjörn og Tvíbjörn | Anna Jónsdóttir | 11855 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Samtal | Anna Jónsdóttir | 11856 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014