Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 08.01.1889-12.07.1982

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

51 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.03.1972 SÁM 91/2450 EF Faðir heimildarmanns var sem drengur hjá elsta bróður sínum og var orðið bjargarlaust um vorið; stór Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 14207
08.03.1972 SÁM 91/2450 EF Hitti ég mann; Sat ég og át; Hvað er það sem hest og skip; Í æskunni var hann undrafagur Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 14208
08.03.1972 SÁM 91/2450 EF Lúinn á kvöldin leggst ég niður Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 14209
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Um áhrif hugsana á fólk; spurð um drauma og draumspeki. Sá mikið af fólki eitt sinn í draumi og yfir Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 14541
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Amma heimildarmanns sá mann með barn og konu sem teymdi hest með böggum á á gamlársdag, það fór neða Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 14550
1963 SÁM 86/768 EF Tvær huldufólkssögur, sú fyrri um ömmu heimildarmanns, hin um hana sjálfa Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27495
1963 SÁM 86/790 EF Lúin á kvöldin leggst ég niður; samtal um kvæðið Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27864
1963 SÁM 86/790 EF Fór ég til berja fyrri sunnudag; samtal um þuluna og aðra til Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27865
1963 SÁM 86/790 EF Gott er að vera góða barn; Góða barnið elskað er; samtal Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27866
1963 SÁM 86/790 EF Stígur hún við stokkinn; Vel stígur barnið; samtal um vísurnar Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27867
1963 SÁM 86/790 EF Allir fuglar út við sjó; samtal Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27868
1963 SÁM 86/790 EF Í æskunni var hann undrafagur Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27869
1963 SÁM 86/790 EF Samtal um leiki og æsku heimildarmanns Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27870
1963 SÁM 86/790 EF Spurt um langspil, en hún man aðeins eftir harmoníku og munnhörpu og lék sjálf fyrir dansi á bollaba Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27871
1963 SÁM 86/790 EF Sagt frá kveðskap; kveðnar rímur; tekið undir Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27872
1963 SÁM 86/790 EF Sagt frá jólum, bakaðar kleinur, lárukökur og fleira um bakstur; lýsislampinn fægður; tólgarkerti, h Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27873
1963 SÁM 86/791 EF Frásögn heimildarmanns af heyskap frá sjónarhorni lítils barns Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27874
1963 SÁM 86/791 EF Gimbillinn mælti Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27875
1963 SÁM 86/791 EF Um jólasveina, þeir voru synir Grýlu Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27876
1963 SÁM 86/791 EF Jólasveinar einn og átta Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27877
1963 SÁM 86/791 EF Fleira um jólasveina Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27878
1963 SÁM 86/791 EF Grýla kallar á börnin sín Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27879
1963 SÁM 86/791 EF Grýla á sér lítinn bát Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27880
1963 SÁM 86/791 EF Spurt um tröll Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27881
1963 SÁM 86/791 EF Kom ég upp í Kvíslarskarð Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27882
1963 SÁM 86/791 EF Hitti ég mann Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27883
1963 SÁM 86/791 EF Saga um örn sem veiddi sel Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27884
1963 SÁM 86/791 EF Heyrði ég í hamrinum Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27885
1963 SÁM 86/791 EF Ég legg nú saman augun mín Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27886
1963 SÁM 86/791 EF Fór ég til berja seinni sunnudag Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27887
1963 SÁM 86/791 EF Karl og kerling riðu á alþing Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27888
1963 SÁM 86/791 EF Pabbi minn er róinn Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27889
1963 SÁM 86/791 EF Reglan kemur róandi Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27890
1963 SÁM 86/791 EF Margt er gott í lömbunum Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27891
1963 SÁM 86/791 EF Hestavísa um Ýring hest Guðmundar Bárðarsonar afa Finns fuglafræðings: Guð þér launar Guðmundur; Ekk Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27892
1963 SÁM 86/791 EF Ég vil spyrja að einu þig Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27893
1963 SÁM 86/791 EF Um notkun líknarbelgs og maríustakks Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27894
1963 SÁM 86/791 EF Hvað er það sem fer ofan fyrir björg (tvær gerðir) Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27895
1963 SÁM 86/791 EF Siðurinn að ganga kringum bæinn á gamlárskvöld; Komi þeir Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27896
1963 SÁM 86/791 EF Huldufólkssögur um ömmu hennar og um hana sjálfa Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27897
1963 SÁM 86/791 EF Ó Jesú Jesú ég þig bið; vers sem heimildarmaður fékk uppskrifuð frá Rakel Jakobsdóttur Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27898
1963 SÁM 86/791 EF Ein við störfin uni ég heima; samtal um kvæðið Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27899
1963 SÁM 86/795 EF Sofið hef ég nú sætt í nótt Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27971
1963 SÁM 86/795 EF Karl og kerling riðu á alþing Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27972
1963 SÁM 86/795 EF Skagaþula: Fór ég eitt sinn ferða minna á Skaga; lært af Gísla Sigurðssyni föðurbróður Stefáns frá H Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27973
1963 SÁM 86/795 EF Gekk ég upp á hólinn Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27974
1963 SÁM 86/795 EF Sat ég undir fiskahlaða Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27975
1963 SÁM 86/795 EF Krumminn í hlíðunum Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27976
1963 SÁM 86/795 EF Krumminn á skjánum Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27977
1963 SÁM 86/795 EF Krummi situr á kvíavegg Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27978
1963 SÁM 86/795 EF Dalurinn minn í fögru fjallaskjóli Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27979

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015