Siggeir Pálsson 15.07.1815-06.07.1866

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1838. Fékk Skeggjastaði 27. mars 1862 og hélt til ævioka. Varð 51 árs - og 4 ár í prestsstarfi. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 199.

Staðir

Skeggjastaðakirkja Prestur 1862-1866

Kennari og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2017