Jón Einarsson (yngri) 1514-1591

<p>Prestur. Fæðingar- og dánardægur eru ekki alveg örugg. Var kirkjuprestur í Skálholti ekki síðar en 1542 og var þar til 1550 er menn telja að hann hafi fengið Mosfell í Grímsnesi það ár. Fékk Garða á Akranesi 1559 og Reykholt 31. mars 1569. Varð officialis og prófastur milli Botnsár og Hvítár 6. október. 1582. Hætti prestskap 1582, trúlega misst prestskap vegna brots. Talinn hafa látist um 1591. Sinnti mjög lestri og ritstörfum. Valmenni og með fádæmum óeigingjarn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 93. </p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1542-1550
Mosfellskirkja Prestur 1550-1552
Akraneskirkja Prestur 1559-1569
Reykholtskirkja-gamla Prestur 31.03. 1569-1582

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018