Jón Pétursson 03.071867-07.02.1946

Fæddur í Valadal sonur Péturs Pálmasonar b. þar og síðar á Álfgeirsvöllum og k.h. Jórunnar Hannesdóttur. Bóndi á Nautabúi, Eyhildarholti og víðar. Vísur hans voru margar hverjar landskunnar, sérstaklega hestavísurnar. Ljóðahandrit hans er varðveitt á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Heimild: Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 174-175.

Erindi


Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.02.2016