Friðþjófur Þórarinsson (Friðþjófur Reykjalín Þórarinsson) 12.08.1898-22.11.1984

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

25 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Æviatriði; segir frá staðháttum norðan Seyðisfjarðar, ævi foreldra sinna og systrum sínum Friðþjófur Þórarinsson 38249
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Vinna barna á Vestdalseyri um aldamótin; útgerð föður Friðþjófs Friðþjófur Þórarinsson 38250
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Franskir kolatogarar koma til Seyðisfjarðar um 1913 og 1914, vinna fyrir unglinga. Hundasala Frakka Friðþjófur Þórarinsson 38251
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Tófuveiðar og hreindýraeftirlit. Lýsing á verkun skinna. Friðþjófur Þórarinsson 38252
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Ingi T. Lárusson Friðþjófur Þórarinsson 38253
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Hernámsárin, sér eftir að hafa ekki farið þá Friðþjófur Þórarinsson 38254
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Danskar skútur við Vestdalseyri, fótbolti spilaður við Danina. Einn seyðfirskur strákur (Andrés) fór Friðþjófur Þórarinsson 38255
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Pólitíkin á Seyðisfirði í upphafi 20. aldar Friðþjófur Þórarinsson 38256
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Meira um hernámið og vandræði fyrir þá sem sóttu sjóinn; El Grillo sökkt, atburðinum lýst Friðþjófur Þórarinsson 38257
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Lok frásagnar af El Grillo; þýskur kafbátur inni á Seyðisfirði hjá Dvergasteini Friðþjófur Þórarinsson 38258
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Um Sigfús Sigfússon og vísur sem hann orti á Vestdalseyri: Mannblóma eikur eru fáar. Tilefnið var þa Friðþjófur Þórarinsson 38259
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Um tálgusteina, bláa og brúna, Friðþjófur færði Ríkharði Jónssyni steina Friðþjófur Þórarinsson 38260
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Bátsferðir til Loðmundarfjarðar, steingervingar þar Friðþjófur Þórarinsson 38261
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Barnadauði á fyrri hluta 20. aldar Friðþjófur Þórarinsson 38262
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Peningar koma til Seyðisfjarðar 1924 þá fyrst farið að greiða fyrir vörur með þeim Friðþjófur Þórarinsson 38263
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Barnadauði á fyrri hluta 20. aldar Friðþjófur Þórarinsson 38265
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Ölsölur, drykkja á Seyðisfirði Friðþjófur Þórarinsson 38266
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Síldarárin á Seyðisfirði um 1930 Friðþjófur Þórarinsson 38267
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Fisksala til Spánar Friðþjófur Þórarinsson 38268
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Erfiðleikar verslunarinnar á Seyðisfirði vegna síldarsölu Friðþjófur Þórarinsson 38269
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Spurt um hagmælsku og sérkennilegt fólk, en fátt um svör; síðan um tófuveiðar og selveiðar við Seyði Friðþjófur Þórarinsson 38270
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Um steinasöfnun Friðþjófur Þórarinsson 38271
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Ófært á báti til Loðmundarfjarðar sumarið 1979 Friðþjófur Þórarinsson 38272
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Hreindýraveiðar 1979 Friðþjófur Þórarinsson 38273
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Skemmtanir og dægradvöl á Vestdalseyri Friðþjófur Þórarinsson 38274

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020