Jón Finnsson -1626

Prestur, líklega dáinn um 1626. Fyrst þjónaði hann Ökrum og Álftártungu en fór, árið 1620, í óleyfi eða án vitundar biskups, að Melum í Melasveit og fengið það prestakall 1622 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 110.

Í prestatali og prófasta eftir Svein Níelsson er hann sagður vígður 1616 og hafi verið prestur að Melum 1622 til 1622.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 83.

Ath. Hvort um misritun er að ræða hjá Sveini í ártalinu skal ósagt látið. Ekki kemur fram hjá Páli hvort Jón hafi verið prestur að Ökrum eða í Álftártungu eða aðeins þjónað þar um skamman tíma.

Staðir

Melakirkja Aukaprestur 1620-1622
Melakirkja Prestur 1622-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.07.2014