Vilborg Torfadóttir 05.06.1896-12.09.1987

<p>Ólst upp í Kollsvík, A-Barð.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

48 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.12.1978 SÁM 92/3026 EF Bóndinn í Skógi tekur mat frá arnarungum sér og fjölskyldu sinni til bjargar; síðast finnur hann kon Vilborg Torfadóttir 17870
03.12.1978 SÁM 92/3026 EF Faðir heimildarmanns drukknaði frá 11 börnum. Sagt frá þessu og Snorralendingu sem bátsverjar reyndu Vilborg Torfadóttir 17871
03.12.1978 SÁM 92/3026 EF Eftirmæli eftir föður heimildarmanns: Aldrei gleymist áhorfendum Vilborg Torfadóttir 17872
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Bænir sem heimildarmaður lærði af ömmu sinni: Aðfangadagur dauða míns; Í náðarnafni þínu; Kvöld míns Vilborg Torfadóttir 17873
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Lítilsháttar um drukknun Eggerts Ólafssonar Vilborg Torfadóttir 17874
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Huldufólk í Kollsvík: Móðurbróðir heimildarmanns sér huldukonu; huldukona fær mjólk hjá langömmu hei Vilborg Torfadóttir 17875
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Æviatriði Vilborg Torfadóttir 17876
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Víkingaskip í Skaufhól á Lambavatni Vilborg Torfadóttir 17877
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Mjólk látin í holu á steini handa huldufólki á Lambavatni Vilborg Torfadóttir 17878
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Álfabyggð í svokölluðu Bergi í Kollsvík Vilborg Torfadóttir 17879
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Ferðir yfir heiðina Vilborg Torfadóttir 17880
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Fólgið fé í Kollsvík; í Breiðuseylarhól, frammi á Leiti, í Biskupsþúfu í Kollsvíkurtúni; í sambandi Vilborg Torfadóttir 17881
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Nú fara í hendur þau fallegu jól Vilborg Torfadóttir 17882
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Komdu nú að kveðast á; Nafni minn er niðri við hjall; X-ið á ég ekki til Vilborg Torfadóttir 17883
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Vilborg Torfadóttir 17884
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Samtal Vilborg Torfadóttir 17885
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Grýla reið fyrir ofan garð Vilborg Torfadóttir 17886
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Krumminn á skjánum Vilborg Torfadóttir 17887
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Nú fara í hendur þau fallegu jól Vilborg Torfadóttir 17888
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Jólasveinar einn og átta Vilborg Torfadóttir 17889
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Ráddu hvað ég rauðleitt sá; Víða hafa virðar kennt Vilborg Torfadóttir 17890
11.12.1978 SÁM 92/3031 EF Um prjónaskap í gamla daga; síprjónandi kerlingar Vilborg Torfadóttir 17928
11.12.1978 SÁM 92/3031 EF Ráddu hvað ég rauðleitt sá; Gettu hverju ég girti mig með Vilborg Torfadóttir 17929
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Þessi penninn þóknast mér Vilborg Torfadóttir 17930
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Spurt um hagyrðinga í Rauðasandshrepp, ein kona nefnd Vilborg Torfadóttir 17931
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Dulargáfur Elínar Benónýsdóttur, gamallar konu sem dó á Lambavatni Vilborg Torfadóttir 17932
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Spurt um drauma og drauga án árangurs Vilborg Torfadóttir 17933
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Simbadýrið réðist á mann á Látraheiði Vilborg Torfadóttir 17934
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Spurt um ýmislegt án árangurs Vilborg Torfadóttir 17935
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Grýla reið fyrir ofan garð Vilborg Torfadóttir 17936
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Leikir í æsku heimildarmanns: útilegumannaleikur, tína ber í aldingarði kóngsins, vega salt, fara á Vilborg Torfadóttir 17937
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Sagt frá Runólfi er bjó í Skógi Vilborg Torfadóttir 17938
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Kvöldbænir: Hafðu Jesú mig í minni; Berðu nú Jesú; Þessa mína auðmjúku bæn; Kvöldar nú mjög; Láttu n Vilborg Torfadóttir 17939
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Morgunvers: Nú er ég klæddur og kominn á ról Vilborg Torfadóttir 17940
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Borðvers (á undan máltíð): Guð blessi mig og matinn minn í Jesú nafni, amen; (á eftir máltíð): Guði Vilborg Torfadóttir 17941
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Morgunsigning: Ég signi mig í nafni Guðs föður … Vilborg Torfadóttir 17942
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Ferðabæn: Ég byrja reisu mína Vilborg Torfadóttir 17943
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Um sjóferðir Vilborg Torfadóttir 17944
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Svengd og matarskortur í uppvexti heimildarmanns Vilborg Torfadóttir 17945
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Frá Guðmundi Hagalín, gömlum manni sem fór milli bæja og tvær vísur eftir hann: Hann Ólafur var æði Vilborg Torfadóttir 17946
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Róum við til landanna og lýsing á þeim leik, þar kemur inn í þulan Bárður minn á jökli Vilborg Torfadóttir 23336
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Lýsing á því hvernig börnin stigu Vilborg Torfadóttir 23337
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Stígur hún stokkinn; Stígur hann með snilli Vilborg Torfadóttir 23338
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Samtal um þulur Vilborg Torfadóttir og Halldóra Kristjánsdóttir 23341
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Sat ég undir fiskihlaða Vilborg Torfadóttir 23344
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Karl og kerling riðu á alþing Vilborg Torfadóttir 23345
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Huldufólkssaga Vilborg Torfadóttir 23346
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Álagablettir og huldufólkssagnir Vilborg Torfadóttir 23347

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.12.2017